Kjósiđ langhlaupara ársins 2015 - kynning á fleiri sem tilnefndir eru

Í sjöunda skiptiđ stendur hlaup.is fyrir vali á langhlaupara ársins, bćđi í karla- og kvennaflokki. Ţá er einkum veriđ ađ horfa til afreka í götu- og utanvegahlaupum eđa annarri keppni í langhlaupum.

Afrek er afstćtt, getur veriđ góđur tími miđađ viđ aldur, óvenjulegt verkefni, ţrautseigja og kjarkur eđa hvađeina sem hćgt er ađ meta til viđurkenningar.

Samtals voru 30 hlauparar tilnefndir í karla- og kvennaflokki til langhlaupara ársins 2015. Ađ ţessu sinni eru ţađ 6 konur og 6 karlar sem mynda endanlegan lista hlaupara sem kjósa á um. Ţađ val var ekki auđvelt frekar en áđur, ţví margir af ţeim hlaupurum sem tilnefndir voru, hafa hver á sinn hátt unniđ góđ afrek og/eđa sýnt mikla ţrautseigju á síđasta ári.

Valnefnd til ađ velja úr tilnefningum ţeim sem bárust, skipa Torfi Helgi Leifsson umsjónarmađur hlaup.is, Sigurđur P. Sigmundsson langhlaupari og ţjálfari, Gunnar Páll Jóakimsson ţjálfari og fyrrum ţjálfari Skokkhóps ÍR, Erla Gunnarsdóttir fyrrum ţjálfari Skokkhóps Fjölnis í Grafarvogi og Margrét Elíasdóttir ţjálfari KR-skokk.

Hćgt verđur ađ kjósa til kl. 24 mánudaginn 1. febrúar 2016. Verđlaunaafhending verđur fyrstu helgina í febrúar (nánari tímasetning síđar) og tilkynnt verđur um niđurstöđu kosningar í kjölfariđ á ţví hér á hlaup.is.

Allir sem kjósa fara í pott og geta unniđ hlaupaskó.

Form til ađ kjósa langhlaupara ársins (athugiđ ađ gefa besta hlaupara 6 stig og svo koll af kolli)

 

Sigurjón Sigurbjörnsson (60 ára) lét engan bilbug á sér finna og setti Íslandsmet í flokki 60-64 ára er hann kom í mark á 2:59:29 klst í maraţoni RM í ágúst. Hann setti einnig Íslandsmet (38:48) í flokki 60-64 ára í 10 km í Adidads Boost hlaupinu í lok júlí svo og Íslandsmet í 5 km (18:42) í aldursflokki 55-59 ára í Víđavangshlaupi ÍR í apríl.

Helga Margrét Ţorsteinsdóttir (24 ára) fyrrum afrekskona í sjöţraut kom mjög á óvart fyrir árangur sinn í langhlaupum á árinu en hún varđ ađ hćtta keppni í hefđbundnum frjálsíţróttagreinum fyrir nokkrum árum vegna meiđsla. Hún byrjađi á ţví ađ verđa fyrst kvenna í Icelandair hlaupinu í byrjun maí og fylgdi ţví svo eftir međ sigri í Gullsprettinum í júní. Hćst bar árangur hennar í hálfmaraţoni RM ţar sem hún varđ í 5.sćti og önnur íslenskra kvenna á 1:26:05 klst. Helga Margrét varđ svo fyrst í Gamlárshlaupi ÍR (40:20 mín.)

Af vef hlaup.is 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré