Nring og hreyfing

Nring og hreyfing eru mjg mikilvgir ttir egar kemur a heilsusamlegu lferni.

N egar Lfshlaupi er nsta leiti er ekki r vegi a rifja upp mikilvgi gs mataris og hreyfingar.

Hollur og fjlbreyttur matur stular a v a vi fum au nringarefni sem lkaminn arf a halda og leggur grunn a gri heilsu og vellan. a er mikilvgt a bora hfilega miki og hreyfa sig reglulega til a hafa jafnvgi v hve mikla orku vi fum me mat og drykk og hve mikla orku vi notum vi hreyfingu. annig er auveldara a vihalda heilsusamlegu holdarfari. skilegt er a velja fyrst og fremst matvli sem eru rk a nringarefnum fr nttrunnar hendi, svo sem grnmeti, vexti, ber, hnetur, fr, heilkornavrur, baunir og linsur, feitan og magran fisk, olur, fituminni mjlkurvrur og kjt og vatn til drykkjar. Takmarka ber hinsvegar neyslu unnum matvrum sem innihalda oft miki af mettari fitu, sykri ea salti. Yfir vetrarmnuina arf einnig a huga srstaklega a D-vtamn inntku. D vtamn myndast hinni fyrir hrif tfjlublrra geisla slar og skum slarleysis a slandi yfir vetrarmnuina er myndun D-vtamns h fullngjandi. v er nausynlegt a taka inn D-vtamn sem fubtarefni t.d. lsi ea D-vtamntflur.

Rleggingar landlknis eru eftirfarandi:

 • Grnmeti og vextir daglega
 • Fiskur, a minnsta kosti tvisvar viku
 • Grf brau og annar kornmatur
 • Fituminni mjlkurvrur
 • Ola ea mjk fita sta harrar fitu
 • Salt hfi
 • Lsi ea annar D-vtamngjafi,
 • Drekka vatn
 • Drekka lti ea ekkert af gos- og svaladrykkjum
 • Gta hfs neyslu slgti, kkum, kexi og s. F sr frekar hnetur, fr og vexti.
 • Rskleg hreyfing daglega

Rannsknir hafa snt a hreyfing gegnir mikilvgu hlutverki varandi heilbrigi og vellan flks. eir sem stunda reglulega hreyfingu minnka lkurnar a f msa langvinna sjkdma eins og hjarta- og asjkdma, unna sykurski, sum krabbamein, unglyndi, offitu og mis stokerfisvandaml. Umfram allt eykur hreyfing einnig lkurnar a lifa lengur vi betri lan og heilsu.

Almennar rleggingar varandi hreyfingu eru a fullornir eigi a stunda rsklega hreyfingu minnst 30 mntur dag mean a brn urfa 60 mntur. Heildartmanum m skipta upp styttri tmabil yfir daginn. Regluleg hreyfing er mjg mikilvg til a halda vi lkamlegri og andlegri getu. Aukin hreyfing minnkar lkurnar msum kvillum, en hn er ekki sur mikilvg til a gefa flki getu til a takast vi verkefni daglegs lfs og auka vellan. a er ekki sur mikilvgt a muna a fullorna flki er fyrirmynd barnanna hva etta varar. Hreyfingu m stunda lka mta, hgt er a fara rktina, rska gngu, hjla, synda, skokka, sinna heimilisstrfum ea garvinnu, moka snj og svo margt fleira. v ttum vi ekki a ba til afsakanir eins og tmaskort til a sinna eim mikilvga hluta sem a hreyfing er.

Nnari upplsingar m finna heimasulandlknis

Hfundur greinar:

Arnds Sverrisdttir, hjkrunarfringur


Athugasemdir

Svi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile tgfa af heilsutorg.com
 • Veftr