Ég fæ töluvert af fyrirspurnum frá einstaklingum sem vilja koma sér í form á stuttum tíma. Það eru því miður alltaf einhverjir sem eru að leita sér að „quick fix“ lausn sem mun síðar koma í bakið á þeim.
Lotuþjálfun getur verið óþægileg en hún minnkar líkamsfitu og styrkir hjartað” segir Martin Gibala prófessor hjá McMasterháskólanum í Ontario í Kandada.
Hlaup.is hefur birt lista yfir top 25 maraþontíma Íslendinga það sem af er árinu 2016,sjá mér listann HÉR í heild sinni.
Listinn er tekinn saman af
Ef þig langar til þess að stunda fjallgöngur en veist ekki alveg hvar á að byrja að þá er þetta námskeið fyrir þig. Göngurnar eru í nágrenni Reykjavíkur og í hverri göngu erum við að vinna með ákveðin þemu sem munu auka ánægju af útivist og auðvelda áframhaldið yfir í lengri ferðir. Námskeiðið er einnig mjög heppilegt fyrir þá sem vilja stunda fjallgöngur með hópum.
Ef þú ert hlaupari þá viltu ekki missa af þessu.
Hefur þú glímt við orkuleysi?
Ég hef svo sannarlega upplifað það síðustu mánuði og tók eftir því að það hafði mikil áhrif á mig andlega og líkamlega.
Þetta getur skapað einhverskonar vítahring, því ef við komum ekki hlutunum í verk sem við erum vön, eða langar til þess að gera, getum við orðið leið eða svekkt yfir því, og þegar við verðum leið eru líkurnar enn minni að við komum okkur af stað aftur.
Konur fengu ekki að keppa í maraþonhlaupi á ólympíuleikum fyrr en árið 1984. Leikarnir fóru þá fram í Los Angeles.
Þeim fjölgar stöðugt sem kjósa að fá ávísun á hreyfiseðil frá lækninum sínum. Hreyfiseðill er meðferðarúrræði sem læknir skrifar upp á í samráði við sjúkling og er ávísun á hreyfingu eftir forskrift.
Jóga fyrir fullorðna er fyrir löngu orðið útbreitt um allan heim og nú er jóga fyrir börn farið að öðlast sífellt meiri vinsældir. Það er víða kennt í skólum og jafnvel í leikskólum. Líf barna er orðið flóknara og hraðinn hefur aukist með meira vinnuálagi foreldra og fleiri tómstundum utan skóla og því er jóga kærkomið inni í dagskrá skólanna sem stund milli stríða.
Stundum hefur maður bara ekki tíma fyrir ræktina.
Metaboost er átta þrepa rútína, gerð af þjálfaranum Valérie Orsoni, sem sameinar styrktarþjálfun og snöggar cardio sprengjur. Snilldin við þessa rútínu er að hún tekur bara átta mínútur og er frábær viðbót við æfinguna þína eða þegar þú þarft að hressa þig við og kemst ekki á æfingu.
Heilbrigð sjálfsmynd byggist á því að þekkja sjálfa(n) sig og meta sig á raunsæjan og eðlilegan hátt. Að geta verið sátt(ur) við sjálfa(n) sig og finnast maður mikils virði, skilyrðislaust. Það þýðir að við þurfum að þekkja styrkleika okkar og veikleika en á sama tíma vera sátt við okkur sjálf, óháð kostum og göllum.
Stafgangan er upprunnin í Finnlandi en upphaflega var það hópur gönguskíðamanna sem notfærðu sér þessa frábæru og allhliða þjálfun til að halda sér í góðu formi yfir sumartímann.
Fólki á öllum aldri finnst það orðið gamalt og þjáist vegna þess. 19 ára unglingar geta verið jafn þjakaðir af áhyggjum yfir aldri sínum og 55 ára fólk. Ég hef verið að velta þessu fyrir mér, segir hin 57 ára gamla Kati Reijonen í pistli á Huffington Post. „Þeir segja að 50 sé hið nýja 30. Ég segi 50 er 50 og það er líka allt í lagi.“ Lifðu núna endursagði og stytti pistilinn.
Við þekkjum flest þá tilhlökkun sem fylgir því að fara í sumarfrí. Stundum eru miklar væntingar um hið fullkomna frí, svo sem ferðalög til útlanda, þar sem allir eiga að hafa það svo skemmtilegt.
Vorkoman er ein sú mesta hreyfi og útivistar hvatning sem við getum fengið, einnig má líta á hana eina og sér sem mikla andlega næringu. Við höfum flest tilteknar væntingar til þessa árstíma og sjaldnast erum við svikin um það. Hvernig sem veðrið er þá er koma vorsins svo mikill léttir fyrir okkur eftir veturinn að við vílum ekki fyrir okkur að klæða af okkur smá rigningu og vind.
Hver þekkir ekki hugtakið „No Pain – No Gain“. Allir þeir sem hafa æft eitthvað að viti og reynt á sig líkamlega, kannast við það að fá harðsperrur. Það fylgir því að stunda styrktarþjálfun eða íþróttir sem krefjast mikillar líkamlegrar áreynslu. Harðsperrurnar koma yfirleitt 12-48 tímum eftir mikla áreynslu og má rekja sársaukann til lítilla skemmda í vöðvaþráðum (mircrotrauma).
Hlaupastyrkur - Oddný Pétursdóttir
Nú næstu daga býð ég upp á tilboð til íþróttamanna sem vilja bæta þætti eins og hraða, snerpu og kraft. Það eru tvö æfingakerfi í boði og þú velur hvo
Geðsjúkdómar eru stórt vandamál í okkar þjóðfélagi.
Fyrir mér er styrktarþjálfun það allra mikilvægasta sem íþróttamaður getur lagt áherslu á, ásamt næringu auðvitað.
Hún Madeline Moiser deilir hér með okkur sögu móður sinnar sem að þjáðist af beinþynningu og hvernig hún vann á henni.
Að gera æfingu sem einangrar einn vöðva í einu, eins to t.d. tvíhöfðakreppur (bicep curls) mun ekki skila þér miklu.
„Til að gera vöðvana móttækilegri fyrir þjálfun og koma í veg fyrir meiðsl þarf að huga að réttri stignun og réttri liðleikaþjálfun í samræmi við æfingar,“ segir Daði Reynir Kristleifsson,sjúkraþjálfari hjá Afli. Sjálfur hefur hann stundað Crossfit í nokkur ár og veitir hann jafnframt ráðgjöf hjá Crossfit Reykjavík.