HJARTADAGSHLAUPIĐ 28.09. kl. 10

Hjartadagshlaupiđ fer fram laugardaginn 28. september kl. 10


Í bođi eru tvćr tímamćldar vegalengdir, 5 km og 10 km. Rćst er kl 10:00 í báđar vegalengdir inn á Kópavogsvelli en hlaupiđ er út Kársnes og til baka í mark inn á Kópavogsvöll. Drykkjarstöđ verđur á miđri hlaupaleiđ og eftir 5 km og viđ endamark. Ţátttakendum verđur einnig bođiđ frítt í sundlaugar Kópavogs eftir hlaup. Hlaupaleiđin hefur fengiđ löglega mćlingu. Tímataka í hlaupinu verđur í höndum timataka.net

Veitt verđa verđlaun fyrir fyrsta karl og konu í 5 og 10 km hlaupi. Einnig verđa veitt útdráttarverđlaun. Verđlaunaafhending fer fram strax ađ hlaupi loknu.

Sjá nánari upplýsingar um hlaupiđ (hlaupaleiđir og fleira) á hlaup.is og netskraning.is.

Hćgt er ađ skrá sig í hlaupiđ inn á www.netskraning.is

ŢÁTTTAKENDUR ERU HVATTIR TIL AĐ KLĆĐAST RAUĐU.

Ţátttaka er ókeypis.

Hjartadagshlaupiđ er haldiđ í tilefni Alţjóđlegs hjartadags sem haldinn er í yfir 120 löndum á hverju ári. Markmiđ Hjartadagsins, er ađ auka vitund og ţekkingu almennings á ógnum hjarta- og ćđasjúkdóma og leggja áherslu á heilbrigđa lífshćtti svo ađ börn, unglingar og fullorđnir um allan heim öđlist betra og lengra líf.

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré