Kópavogsmaraţon Breiđabliks 2019 fer fram laugardaginn 11. maí

Kópavogsmaraţon Breiđabliks 2019 fer fram laugardaginn 11. maí kl 9:00 og verđur ţetta í fjórđa sinn sem hlaupiđ er haldiđ, bođiđ er uppá 3 vegalengdir, 5, 10 og 21 km. 

Í 5 og 10 km hlaupinu verđur hlaupiđ eftir strandlengju Kópavogs út á Kársnes og inn í fossvog og svo sama leiđ til baka.
 
Hlaupaleiđin er rómuđ fyrir fegurđ og fuglalíf sem enginn ćtti ađ missa af. 
 
Í hálfu marathoni verđur hlaupiđ eftir göngustígum Kópavogs og Garđabćjar út á Álftanes gegnum Gálgahraun og sama leiđ til baka, frábćr leiđ og frábćrt útsýni.
 
Frábćr skemmtun fyrir alla fjölskylduna og allir ćttu ađ finna eithvađ viđ sitt hćfi.
 
Skráning fer fram á hlaup.is en Breiđablik stendur fyrir Kópavogsmaraţoninu. Fyrirspurnum svarar Smári Björn Guđmundsson, smari@birgisson.is.
 
 
 
 

Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré