Víđavangshlaup Framfara

Víđavangshlaup Framfara nr. 1

Framfarir, hollvinafélag millivegalengda- og langhlaupara, kynnir 15. víđavangshlauparöđ sína á haustdögum 2018.

Tímasetningar og stađsetningar
Hlaupin eru fjögur og međ sama sniđi og undanfarin ár, hefjast kl. 10:00 á laugardagsmorgnum (ekki sunnudögum eins og áđur var auglýst) í október og nóvember. ( breyttur rástími miđađ viđ fyrri ár).

Vegalengdir
Um tvćr vegalengdir er ađ rćđa, "stutt" og "langt" hlaup, og hefst styttra hlaupiđ á undan. Stutta hlaupiđ er yfirleitt um 800-1000m og ţađ langa 5-8 km.

Eftirfarandi eru stađsetningar og dagsetningar:
1. 6.október á frisbígolfvellinum í Fossvogi
2. 13.október viđ Perluna
3. 20.október viđ Tjaldstćđiđ í Laugardal (Víđavangshlaup Íslands)
4. 3.nóvember viđ Borgarspítalann í Reykjavík

Ţátttökugjald
Keppnisgjald er 500kr en ókeypis fyrir börn undir 12 ára aldri. Skráning á stađnum. 

Stigakeppni
Stigakeppni er í flokkum karla og kvennaţ Ţáttakendur mega og eru hvattir til ađ taka ţátt í báđum hlaupum á sama degi. Bćđi hlaup á gefnum degi gilda til stiga einstaklings í stigakeppninni en ađeins ţrír bestu keppnisdagar gilda í lokin. Ţannig er óhćtt ađ forfallast í einu hlaupi án ţess ađ heltast úr lestinni í stigakeppninni.

Annađ
Allir hlauparar, óháđ getustigi eru hvattir til ađ taka ţátt í Framfarahlaupunum í haust! Allir eru velkomnir, hvort sem um rćđir hlaupara í fremstu röđ eđa frístundaskokkara. Hlaupaleiđirnar eru viđ allra hćfi. Nefndarmenn í Langhlaupanefnd FRÍ eru sammála um ađ hlaup af ţessu tagi séu ein besta ćfing sem hlaupari getur tekiđ og skemmtileg tilbreyting frá malbikinu.
Stuđst verđur viđ úrslit úr Víđavangshlaupi Íslands og Framfarahlaupunum viđ val á landsliđi Íslands. Sjá nánari upplýsingar um valreglur á Landsliđi Íslands í Víđavangshlaupum.

Nánari upplýsingar
Nánari upplýsingar veitir Burkni Helgason, burknih@gmail.com, s. 6600078

Kort og hlaupaleiđir
Kort og lýsingar á brautum fara hér á eftir:

Hlaup nr.1 - Frisbígolfvöllurinn í Fossvogi, 6.október
Hringurinn er um 860 ađ lengd, mestmegnis á grasi međ nokkru af malarstígum og á einum stađ er stokkiđ yfir lćk. Hćgt er ađ hlaupa á gaddaskóm. 
Hlaupnir eru einn hringur (860m) í stutta hlaupinu og sjö hringir (6km) í ţví langa.
Bílastćđi eru viđ Fossvogsskóla

Hlaup nr.2 - Perlan 13. október
Hringurinn er um 1.5km ađ lengd og afar hćđóttur. Undirlagiđ er gras, möl og sléttir steinar. Ekki er mćlt međ ađ hlaupa á gaddaskóm.
Hlaupinn er einn hringur (1.5km) í stutta hlaupinu en fjórir hringir (6km) í ţví langa.
Nćg bílastćđi eru viđ Perluna. 

Hlaup nr.3 - Tjaldstćđi í Laugardal, 20.október
Ţetta hlaup er jafnframt Víđavangshlaup Íslands, meistaramót Íslands í víđavangshlaupum. Ţađ er ţó öllum opiđ og hlauparar af öllum getustigum hvattir til ađ vera međ.
Hringurinn er um 1.5km ađ lengd, mestmegnis á grasi en ađ nokkru leyti á möl. Hentugt er ađ hlaupa á gaddaskóm. Á ţessum sama hring verđur kept í Norđurlandamótinu í víđavangshlaupum ţann 10.nóvember nćstkomandi.
Start og mark er á grasbala á miđju tjaldstćđinu og brautin liggur um nćrsvćđi ţvottalauganna. Hún er nokkuđ hćđótt.
Hér er ekki skipt í stutt og langt hlaup heldur hlaupa kyn og aldursflokkar mislangt, frá 3km upp í 8km.

Bílastćđi eru viđ Farfuglaheimiliđ.

Hlaup nr.4, Borgarspítali, 3.nóvember
Hringurinn er 1km ađ lengd, hćđóttur og á köflum mýrlendur. Mćlt er međ ađ hlaupa í gaddaskóm eđa utanvegaskóm. Hlaupinn er 1 hringur (1km) í stutta hlaupinu en 6 (6km) í ţví langa.

Bílastćđi eru viđ spítalann.

HÉR finnur ţú link inn á Facebook síđu Framfara.

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré