Fara í efni

Astmi & Ofnæmi

Þetta er bara ekki cool.

Viltu hætta að reykja?

Námskeið hefst 16 feb
Glúten er prótein í hveiti, rúgi og byggi

Glútenofnæmi / glútenóþol

Glúten er prótein sem er í hveiti, rúgi, byggi, spelti, kúskús, semolina, durum, hveitiklíði, hveitikími, bulgur og mannagrjónum. Glúten hefur afar góða bökunareiginleika. Það er glúten sem límir brauðdeig saman svo það getur lyfst mikið án þess að molna.
Ættir þú að vera glúten-frí?

Ættir þú að vera glúten-frí?

Þú kannast kannski við “glútenfrítt” þetta og “glútenlaust” hitt.
„Úr eigin reynslubrunni“

„Úr eigin reynslubrunni“

Það er algengt að börn glími við svokallaða „magakveisu“ þegar þau eru á aldrinum 1 – 4 mánaða. Þetta er mis alvarlegt hjá börnum og þó svo að dragi úr kveisunni og hún gangi yfir í flestum tilfellum er ekki þar með sagt að móðirin geti ekki gert eitthvað til þess að draga úr óþægindum barnsins. Mín reynsla sem móður er sú að þessi magakveisa stafi oft af einhvers konar fæðuofnæmi eða fæðuóþoli.
Þekkir þú áhættuþættina?

Meðfæddir Ónæmisgallar – vissir þú þetta í sambandi við áhættuþætti?

Ef þú eða einhver sem þú þekkir sýnir tvö eða fleiri áhættumerki skal leita til læknis.
Guðmundur Hafþórsson sundkappi

Synt til góðs!

Guðmundur Hafþórsson, sundkappi og einkaþjálfari, hyggst þreyta 24 klukkustunda sund í sumar til að safna peningum fyrir Barnaspítala Hringsins.
Ventolin er berkjuvíkkandi lyf

Þátttakendur óskast í vísindarannsókn um astmasjúkdóm.

Hvernig hefur öndun áhrif á einkenni og stjórnun astma sjúkdómsins?
Unnur Rán Reynisdóttir, alltaf kölluð Rán,

Unnur Rán Reynisdóttir brautryðjandi

“Það borgar sig að vera tortrygginn”
Astma- og ofnæmisfélag Íslands 40 ára

Astma- og ofnæmisfélag Íslands 40 ára

Stiklað á stóru um sögu og starf félagsins:
Örlítið ráð í upphafi vegna ofnæmis

Örlítið ráð í upphafi vegna ofnæmis

Það er alltaf gott að muna að mjög fá börn hafa ofnæmi fyrir grænmeti og ávöxtum, að kíwi og jarðaberjum undanskildum. Það er því tilvalið að vera dugleg að bjóða þeim upp á niðurskorið grænmeti og ávexti.
Þessi bók hefur að geyma yfir 100 uppskriftir

Dásamlegur matur sem allir geta notið

Alice Sherwood, höfundur þessarar bókar, hafði alltaf haft gaman af matargerð en þegar tveggja ára sonur hennar greindist með fæðuofnæmi fannst henni sem ekkert væri lengur hægt að elda
Astmi í börnum

Astmi í börnum

Astmi er sjúkdómur sem einkennist af bólgum í berkjum lungnanna. Bólgurnar valda aukinni viðkvæmni í berkjunum, svokallaðri berkjuauðreitni og einnig slímmyndun og vöðvasamdrætti í sléttum vöðvum berkjanna. Þetta leiðir til þrenginga í berkjum sem valda einkennum þar sem útöndunarteppa með andþyngslum, eða hvæsiöndun, og langvarandi hósti eru mest áberandi.

Glútein og mjólkurlaust laufabrauð

Alveg eins og mamma gerði
Björn Rúnar Lúðvíksson

Greining fæðuofnæmis og fæðuóþols

Sjúkdómseinkenni fæðuofnæmis eða fæðuóþols eru mismunandi og ekki eingöngu bundin við meltingarveg.
Þetta ofnæmispróf er talið gagnslaust

Food Detective greiningarpróf er gagnslaust.

Vandaðar vísindarannsóknir hafa ítrekað sýnt að IgG4 mótefnamælingar eru gagnslausar með öllu til að finna ofnæmis- eða óþolsvalda úr fæðu.
Fiskur og skelfiskur er villibráð úr sjónum

Hvað getur komið í staðinn fyrir fisk & skelfisk

Fiskur er ríkur af próteinum, joði og seleni. Þessi næringarefni er þó auðvelt að fá úr öðrum matvörum og lítil hætta er á skorti ef fæðið er fjölbreytt.
Fæðuofnæmi geta verið banvæn

Bæklingur um fæðuofnæmi

Endurgerð hins vinsæla bæklings um fæðuofnæmi hefur litið dagsins ljós.
Fiskur eða kjúklingur í raspi með tómatmauki

Fiskur eða kjúklingur í raspi með tómatmauki

Þessi uppskrift er mjög vinsæl á mínu heimili og þykir hún jafngóð hvort sem notaður er fiskur eða kjúklingur. Við höfum hana oft þegar við fáum fólk í mat sem og á virkum dögum. Upprunalega uppskriftin kom frá Nönnu Rögnvaldardóttur en henni hefur aðeins verið breytt til að falla betur að ofnæmis- og óþolsþörfum á mínu heimili.
Hvað getur komið í staðinn fyrir fisk, skelfisk, egg, hveiti, mjólk og hnetur.

Hvað getur komið í staðinn fyrir fisk, skelfisk, egg, hveiti, mjólk og hnetur.

Þegar einstaklingur greinist með ofnæmi fyrir tiltekinni matvöru kemur oft upp sú spurning „hvaða næringarefnum er barnið mitt eða ég að missa af.“ Þetta eru algeng og eðlileg viðbrögð og verður leitast við að svara þessari spurningu út frá næringarlegu sjónarmiði. Einnig að koma með tillögur að öðrum matvælum til að tryggja góða næringarlega samsetningu mataræðisins og góða fjölbreytni.
Heilkornabrauð

Heilkornabrauð

Sumir þola ekki sesamfræ og er þá gott að skipta þeim út fyrir t.d. graskersfræ eða sólblómafræ. Bæði sesam- og birkifræ eru alveg einstaklega kalkrík og því frábært að bæta þeim út í brauð, grauta og boozt við hvert tækifæri, sérstaklega fyrir þau börn sem eru með mjólkurofnæmi eða óþol.
Spaghetti Bolognese

Spaghetti Bolognese

Spaghetti Bolognese Undirbúningur 10 mín. Eldunartími 30 mín og getur verið allt að 3 tímar. Fyrir 4 350 g spaghetti 400 g nautahakk 2 laukar 1
Glútensnautt brauð

Glútensnautt brauð

Þessi uppskrift er alveg einstaklega góð og ekki síst fyrir þær sakir að brauðið molnar mjög lítið. Það þornar þó fljótt eins og glútensnautt brauð gerir gjarnan og því gott að skera það strax í sneiðar og setja inn í fyrsti ef ekki á að borða það allt strax. Þessa uppskrift fékk ég af síðunni krakkamatur.blogspot.com og get ég vel mælt með þeirri síðu, sérstaklega fyrir þá sem þurfa að elda glúten-, mjólkur- og reyrsykurlausan mat.