Glútein og mjólkurlausar súkkulađi smákökur

ţetta er ekki Oreo
ţetta er ekki Oreo

Ţađ er ađ koma jól!!! og mögulega verđa ţetta jólin sem ég nć ađ bćta á mig frekar enn ađ léttast ţví ég er endalaust ađ ná ađ gera alveg ógurlega góđar smákökur og annađ jólagúmmelađi. 

Innihaldsefni:

 • 300 gr lint smjörlíki (Ljóma)
 • 1 bolli hrásykur
 • 1 bolli púđursykur
 • 1 bolli kókósmjöl (frá rapunzel)
 • 3 bollar GF hveiti (dove’s farm í bláu pökkunum)
 • 2 msk kakó ( frá rapunzel)

Ađferđ:

Brytja smjörlíkiđ í litla bita og setja í skál međ hrásykri, púđursykri og kókósmjöli. Hrćra vel saman (ég nota hrćrivél). Bćta útí hveiti og kakó. Hnođa deigiđ vel í hrćrivélinni. Skipta síđan deiginu í ţrjá bita. rúlla hverjum og einum upp í lengju (verđa nokkrar litlar lengur ţví GF deig er viđkvćmt). Skera í litla bita og setja á bökunarplötu. Baka í 7-10 mín á 180° blćstri.

Ég frysti afraksturinn síđan, bćđi vegna ţess ađ GF bakstur á ţađ til ađ verđa ţurr og endast styttra en venjulegur bakstur… já og líka til ađ ég borđi ekki allar kökurnar á einum degi :D

Ţađ er örugglega alveg ólýsanlega gott ađ búa til mömmukrem og setja á milli… en ég held ég láti ţađ eiga sig fyrir ţessi jól!

Súkkulađi smáköku snilld

Súkkulađi smáköku snilld


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré