Braofnmi fyrir hnetum! Hverju breytir a daglegu lfi eirra sem a snertir?

Marta, dttir Helgu.
Marta, dttir Helgu.

Lfsreynslusaga: Helga rnadttir, um astur flks me braofnmi Kananda samanbori vi slandi.

Fyrir nokkrum rum san hafi g raun ekki hugmynd um a, ar sem g ekkti engan sem var me braofnmi. g hafi hvergi fengi frslu ea upplsingar um fuofnmi ea braofnmi n hafi g leita eftir v, ar sem a var mr einfaldlega vs fjarri. ess vegna ttai g mig ekki v hva var a gerast eina kvldstund egar lkami kornungrar dttur minnar hlaut skyndilega mikil tbrot, mtti lkja vi a golfkla hefi blsi upp enninu henni og uppkst hfust. geshrringu minni kallai g t lkni sem kom eftir a mestu skpin hfu gengi yfir, staldrai stutt vi og sagi mr a barni vri lklegast komi me hlaupablu. v miur reyndist s greining ekki rtt v skmmu sar fkkst stafest a barni vri me braofnmi fyrir hnetum og kasti raki til ess. annig hefjast kynni okkar fjlskyldunnar af braofnmi, stareynd sem upp fr eirri stundu hefur umfljanlega leiki strt hlutverk lfi fjlskyldunnar.

Kananda me braofnmi

dag b g samt fjlskyldu minni Kanada, mislegt hafi hrif essa kvrun okkar a flytjast tmabundi til Kanada og spilai ar inn s forvitni okkar a kanna a hvaa leyti lf okkar me braofnminu yri frbrugi v sem vi mttum venjast heima. Sem mir barns me lfshttulegt braofnmi ver g a viurkenna a etta stand dttur minnar hefur haft tluver hrif daglegt lf okkar fjlskyldunnar. hyggjur eru oft viloandi, ekki sst ef g er ekki stanum til a gta hennar og vi foreldrarnir gerum nttrulega allt til a reyna a tryggja a a hn komist ekki snertingu vi hnetur en samt sem ur a lf hennar s eins elilegt og afslappa og kostur er. Lkt og arir foreldrar er okkur ekkert mikilvgara en ryggi barnanna okkar og fylgir braofnminu oft miki lag ar sem maur getur einfaldlega ekki haft stjrn llum kringumstum rtt fyrir mikinn vilja. svo a vi hfum aeins bi skamman tma Kanada finn g n egar mikinn mun astum flks me braofnmi slandi samanbori vi Kanada. Kanada virist flk ekkja nokku vel til braofnmis sem g tel a eigi ekki almennt vi slandi. nokku er um a kanadsk fyrirtki geri t a bja vrur sem innihalda ekki hnetur, enda rt stkkandi hpur flks me etta fuofnmi og astandendur sem einnig urfa a gta sn. A sjlfsgu er mislegt gott heima slandi en betur m ef duga skal og me sameiginlegu taki og vitundarvakningu er hgt a hla mun betur a eim einstaklingum sem kljst vi miss konar braofnmi. Mr hefur fundist a gera mr og mnum gott a upplifa arar astur en slandi og vissulega geri g mr grein fyrir a fmenni slandi spilar inn en g tel a a geti einnig veri kostur og langar mig a deila v sem upp kemur huga minn.

Innihaldslsingar

Nkvmar innihaldslsingar eru miki grundvallaratrii fyrir flk me fuofnmi og Kanada eru innihaldslsingar til fyrirmyndar og flestum tilfellum kemur fram pakkningum ef matvli gtu hugsanlega innihaldi ofnmisvalda snefilmagni. Matvlafyrirtkin eru mevitu um a veri misbrestur ar urfa au a taka alvarlegum afleiingum. A geta treyst v sem stendur innihaldslsingum er metanlegt og a eru sjlfsg rttindi hvers einstaklings a f upplsingar um a sem hann hyggst innbyra. Ferir matvruverslanir geta einnig oft veri ansi tmafrekar og verslanirnar oft mikill frumskgur, annig a kemur sr afskaplega vel egar verslanir bja viskiptavinum snum upp gajnustu a hafa rekka ar sem einungis er boi upp vrur sem innihalda ekki tilgreinda ofnmisvalda, a auki eru lka margar vrutegundir srmerktar me Peanut Free merki og leitast g alltaf vi a versla r vrur.

Hversdagslegu hlutirnir

a sem maur rum ur taldi til hversdagslegra hluta eins og t.d. a skella sr bakari ea kaffihs hefur flkst gn me runum og var raun ekki boi fyrir okkur lengur ef litli ofnmispsinn okkar var me fr, ar sem miki er unni me hnetur slenskum bakarum. Kanada getum vi noti ess sem maur ur fyrr tk sem sjlfsgum hlut og tt gar samverustundir hnetufru kaffihsi og noti gra veitinga n ess a hafa nokkrar hyggjur. a sama vi um veitingahs Kanada en mjg mrg eirra eru til fyrirmyndar egar kemur a jnustu vi flk me srarfir. Starfsflk er almennt vel upplst um braofnmi og iulega kemur yfirjnn ea kokkur til borsins til ess a yfirfara innihald og hvernig maturinn okkar er mehndlaur eldhsinu. Auk ess eru hr hnetufr veitingahs sem vi skjum . Fyrir mr eru essi smu atrii mikilvg og gera okkur kleift a njta lfsins lystisemda.

Feralg

Eftir v sem vi hfum kynnst braofnminu betur og a frst svo miki aukana hj dttur okkar hafa feravenjur okkar einnig breyst. Vi erum sur vintragjrn, ferumst minna og veljum oft smu staina og me ryggi dttur okkar huga. Oftar en ekki hefur lei okkar legi milli slands og Bandarkjanna og ekki miki um val flugflgum. g ver a viurkenna a g hrist mjg miki a fljga me dttur mna flugvl ar sem boi er upp hnetur og rtt fyrir a boi s upp rstafanir sem eiga a stula a ryggi farega me braofnmi er a mn reynsla a a bregst iulega a eim rstfunum s framfylgt og skilningsleysi stundum slkt a g hef margsinnis velt v fyrir mr hvort feralg t fyrir landsteinana s einfaldlega angistarinnar viri. a ga vi a ba milljna jflagi ir oft tum a maur hefur meira val og a einnig vi um val flugflgum og hr eru flugflg eins og t.d. Westjet sem tilokar allar hnetur r snum matselum, varpar flugfarega vi hli ur en haldi er inn vl og einnig um bor ar sem mlst er til a enginn opni umbir matvla sem innihalda hnetur. Auk ess sem srstaklega er rtt vi farega sem sitja nlgt eim einstaklingi sem jist af braofnmi. g hef aldrei skili af hverju nausynlegt er a bja upp alvarlegan ofnmisvald faregaflugi.

Heilbrigisjnusta

Lknisjnusta sem vi hfum fengi Reykjavk og Barnasptalanum hefur alltaf veri til einstakrar fyrirmyndar og get ekki sagt a vi upplifum meiri ea betri lknisjnustu Kanada, tt sur s. a er hins vegar mikill munur eirri jnustu sem maur fr vi afgreislu adrenalnpenna. slandi upplifi g skort adrenalnpennum aptekum og llega fyrningu pennanna. Meira a segja upplifum vi einnig skort adrenalnpennum stru sjkrahsi t landi. Dttir mn fkk slmt braofnmiskast utan hfuborgarsvisins og til allrar hamingju var hn me penna sr sem var notaur en san urfti a bruna me hana sjkrabl til Reykjavkur.

Talandi adrenalnpennar fst Kanada, en um lei og maur arf pennanum a halda og tekur ryggishettuna af leiir hann notandann gegnum allt ferli sem eykur miki ryggi egar barni er t.d. umsjn eirra sem ekki eru vanir adrenalnpennum. Auk ess fr maur hr finga penna sem vi fum okkur alltaf reglulega og eykur ryggistilfinningu. svo dttir mn s aeins tta ra fir hn sig pennunum og hn veit a penninn er henni nausynlegur og getur bjarga henni t r slmum astum ef hnetur eru a angra hana. Kanada ganga brnin almennt me adrenalnpennana utan um mitti sr ar til gerum einangruum buddum sem lti fer fyrir og verja pennana, v mrgum tilfellum geta snr handtk skipt skpum. g leitai a svona einangruum buddum heima v mr fannst alltaf afskaplega gilegt a vita til ess a adrenalnpenninn gti gleymst egar fari var t.d. ferir fr sklanum ea jafnvel egar dttir mn fkk a fara vnta heimskn eftir skla. Hr ti fann g svo fyrirtki, www.bluebearaware.com, sem selur miss konar vrur fyrir ofnmispsa sem g er mjg hrifin af. Nna fer dttir mn aldrei t r hsi n ess a vera me penna um mitti sr buddunni gu og er sjlf alsl me a, svo g tali n ekki um okkur foreldrana.

Sklar og nmskei

skla dttur minnar Kanada eru allar hnetur og matvli sem innihalda hnetur snefilmagni stranglega bannaar. a kemur skrt fram reglum sklans, sem og reglulegum frttatilkynningum sem okkur foreldrunum berast og etta almennt vi um skla Kanada. stanum er tbinn hnetufrr matur sem brnin f en auk ess koma au me nesti a heiman. Kennarar og umsjnarmenn yfirfara nesti nemendanna og ef einhver verur uppvs a v a koma me matvli sem hugsanlega gtu innihaldi hnetur er nesti teki af barninu og samband haft vi foreldrana. Brnum me braofnmi er skylt a ganga me adrenalnpenna sr sklanum, auk ess sem aukapennar eru geymdir sklanum. a sama vi um au kanadsku sumarnmskei sem dttir mn hefur teki tt , ar eru hnetur stranglega bannaar og a svo oft teki fram vi okkur foreldrana a g var aldrei nokkrum vafa um a arna vri hn mjg gum hndum. essa ryggistilfinningu upplifi g v miur ekki heima slandi og fannst til dmis alltaf mjg gilegt a hnetustangir skyldu seldar sjoppu rttaflagsins sem dttir mn gekk .

Samflagi arf a spila me

g er engin undantekning fr rum foreldrum og set heilsu og hamingju barnanna minna framar llu ru og mig langar a ba dttur minni gott umhverfi slandi egar kemur a braofnminu hennar. a er mislegt gott slandinu ga en aftur mti mislegt sem betur m fara sem g tel a einfaldlega megi rekja til ekkingarleysis. Mr hefur fundist vanta allverulega upp vitund jflaginu egar kemur a braofnmi. Braofnmi fyrir hnetum er grafalvarlegt en a ga vi a er a v er hgt a stjrna a ansi miklu leyti og lf eirra sem eru me braofnmi arf ekki a vera svo flki ef samflagi spilar me.

Enginn er hultur

g efast ekki um a einhverjum yki a sem g hef nefnt hr ofar hgmi, a g geti baka mitt bakkelsi sjlf og vi getum n feralaga veri, en um a snst essi pistill ekki hj mr. Dttir mn er skp venjuleg stlka, ekki frbrugin hinum stlkunum bekknum nema a v leytinu til a hn m ekki undir neinum kringumstum f hnetur, a er henni lfshttulegt. Hn man sjlf glgglega eftir sasta kasti. a var mjg hugnanlegt og a tk hana og kjlfari hefur hn veri mjg hrdd og oft tum rugg. a sem g vil henni til handa og rum smu stu er auki ryggi og frelsi til ess a gera venjulega hluti n ess a hafa hyggjur af v a upplifa lfshttulegt stand. a er stareynd a braofnmi fyrir hnetum hj brnum hefur af einhverjum kunnum stum straukist og er slenskt samflag ar engin undantekning. Braofnmi sktur upp kollinum hvar sem er, lka hj fjlskyldum sem ekkja vart til fuofnmis eins og tilfelli fjlskyldu minnar, og fyndist mr a allir ttu a lta sig etta vara, v a er enginn hultur.

Grein skrifu af Helgu rnadttur


Athugasemdir


Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr