Nammi múslí

Nammi múslí.
Nammi múslí.

Ţetta nammi músli má líka gera sem orkubita.

En fínt ađ mylja niđur líka og geyma í glerkrukku.
Ţetta er alveg sćlgćti og ćđi međ međ jógúrt, AB-Örnu mjólk, gríski jógúrt eđa ís.

Uppskrift:
Orkubitar eđa nammi múslí.
1 Bolli Möndlur
1 Bolli Cashews hnetur
Ľ Bolli Graskersfrć
Ľ Bolli Sólblómafrć
Ľ Bolli Hörfrć
Ľ Trönuber
˝ Bolli Kokosflögur
Ľ Bolli Kokosolia
˝ Bolli Hunang
1 tsk. Vanillu dropar
1 tsk. Gott salt
1 Bolli Rúsínur á toppinn eftir ađ hefur veriđ bakađ ( má alveg sleppa)
Setjiđ möndlur , cashews hnetur og kokos í matvinnsluvél .
Bara hrćra nokkra hringi.
Setjiđ í skál.
Blandiđ saman kokosoliu, hunangi og vanillu dropum og hitiđ smá í örbylgju.
Blandist út í skálina.
Síđan allt hitt sett út í ( nema rúsínur settar eftir bökun)
Hrćrt vel saman og sett á ofnskúffu međ bökunarpappír undir.
Flatt vel út og bakađ í 20-25 min.
Tekiđ út úr ofninum og látiđ kólna í um 20 min.
Eftir ţađ er ţetta skoriđ/brotiđ í stykki eđa muliđ sem "nammi múslí"

Verđi ykkur ađ góđu.


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré