Fréttir

STERK OG KLÍSTRUÐ CHILLI KJÚKLINGALÆRI Á GRILLIÐ
Þessi ógurlega fljótlega og ljúffenga uppskrift slær beint í mark þegar grillið er dregið fram.
Uppskriftina má jafnt nota á læri, leggi, bringur eða

UPPSKRIFT: Frönsk antipasti
Salatdiskur með skemmtilegu ívafi.
Grand salat:
3-4 íslenskir tómatar, vel þroskaðir1-2 íslenskar paprikur, ferskar eða grillaðar2 – 3 harðsoðin eg

Eggjasalat með avókadó og beikoni - KETO
Hér er að finna einfalda og afar bragðgóða uppskrirft af vef gottimatinn.is
Innihald:5 stk. harðsoðin egg1 stk. avókadó150 g stökkt beikon, gott að h

Caj P kjúklingaspjót - geggjað á grillið
Bragðmikil kjúklingaspjót á grillið.
Hráefni
1 poki Rose Poultry úrbeinuð kjúklingalæri
1 dl Caj P original grillolía
Grænmeti

Hinn fullkomni partýplatti!
Ertu klár fyrir Eurovision?
Veitingar, drykkir og glimmer..
Hvað með að hafa Eurovision partýið í hollari kantinum í ár? Hér eru nokkrar hugmyndir af einföldum partýmat sem mun slá í gegn.

NÝ UPPSKRIFT: Ofsalega gott bláberja möndlu bananabrauð
Þetta bananabrauð er alveg ofsalega mjúkt og gott og fullt af náttúrulegu sætu bragði.
Uppskrift er fyrir eitt brauð – sirka 12 sneiðar.
Geymist í

HRÖKKBRAUÐ OG RAUÐRÓFUHUMMUS
Uppskriftir dagsins af hrökkbrauði og rauðrófuhummus koma úr smiðju eldhúss Heilsustofnunar NLFÍ.

Helgarbröns að hætti Helenu
Fylltir croissant bátar með gratínosti, vorlauk og beikoni (fyrir tvo)
2 tilbúin stór croissant, líka hægt að nota t.d. heilhveitihorn
3 egg
2 ms

Kúrbíts klattar með avókadó dill ídýfu
Ef þú hefur aldrei smakkað kúrbíts klatta þá er hér fullkomin uppskrift fyrir þig.

Heitt chaga kakó
Í tilefni páska (eða mánaðar súkkulaðis, ef svo má segja) langar mig að deila með þér hollari leið til að njóta súkkulaðis.
Leið sem hefur jákvæð áhrif á jafnvægi, sköpunargleði, meltingu, orku og vellíðan.
Með chaga vellíðunar kakói.

Rauðrófu flögur með guacamole – lausar við Glúten
Að taka allt í einu glúten úr mataræðinu getur verið erfitt, sérstaklega í byrjun. (Trúið mér.. ég man hvernig þetta var hjá mér).

Ofnbakaður lax í teriyaki marineringu með fullt af grænmeti
Frábær lax að asískum hætti.
Hráefni:
700 g roðflettur lax
½ flaska Blue Dragon Teriyaki marinering
1 msk hunang
1 hvítlauksrif
1 stk meðal z

TÆLENSK NÚÐLUSÚPA MEÐ KÓKOS OG RAUÐU KARRÝ
Hér er á ferðinni mikil uppáhalds súpa.
Hún rífur vel í og er upplagt að bjóða kvef- og flensuhausum upp á hana enda inniheldur hún ríflegt magn af c

Banana mjólk – vegan og án mjólkurafurða
Alveg snilldar drykkur og einnig til að nota út á hafragrautinn.

Kúrbítur (Zucchini) er stútfullur af vítamínum, steinefnum og fleiri efnum sem eru nauðsynleg fyrir líkamann
Kúrbítur er afar basískt grænmeti en er samt einn af mildustu og auðveldustu í grænmetisfjölskyldunni að melta.

Grænn og góður en kallaður Stjáni Blái
Taktu þátt í 30 daga grænni áskorun með okkur og þú getur fundið allar uppskriftirnar hér

8 skref í átt að blómlegri þarmaflóru
Góð melting er grunnur að góðri heilsu!
Í þörmunum fer fram upptaka allra þeirra næringarefna sem líkaminn þinn þarf. Þar spila góðar og lífsnauðsynlegar bakteríur stórt hlutverk, en þær búa í þörmunum og án þeirra getum við ekki verið. Allir ættu því að leggja mikla rækt við að halda þarmaflórunni blómlegri, velja réttu matvörurnar og passa upp á að viðhalda heilbrigðu meltingarkerfi.
Einn af hverjum fimm einstaklingum er greindur með einhverskonar meltingarsjúkdóm á lífsleiðinni en þarmaflóran getur breyst hratt á einum degi ef mataræðið þitt er ofhlaðið af til dæmis sykri og slæmri fitu.