Fréttir
Trefjaríkur brokkólí smoothie – góður fyrir alla fjölskylduna
Þessi drykkur er afar trefjaríkur og einstaklega góður fyrir alla og þá einnig börnin. Góð leið til að bæta trefjum í mataræði barnsins.
Suðrænt saltfisksalat
Hér er einfaldur og jafnframt sérlega ljúffengur forréttur sem slær alltaf í gegn.
Fyrir 6 manns.
Indverskur rófuréttur í kókosmjólk
Frábær grænmetis réttur.
Góður einn og sér eða sem meðlæti.
Hráefni:
2 stk rófur, meðalstórar, skornar í litla munnbita1 stk laukur, smátt saxað
NAANBAKA MEÐ MANGÓKJÚKLING OG SPÍNATI FRÁ ELDHÚSPERLUM
Enn ein snilldin frá Helenu á Eldhúsperlum.
Alveg tilvalið í kvöldmatinn á mánudegi.
Þetta það auðvelt að það er varla hægt að tala um uppskrift, þ
Avókadó og egg í brauðholu - Brjáluð morgunbomba!
Hæ! Þessi tekur bara nokkrar mínútur, útheimtir ekki mörg hráefni og er alveg guðdómlega gott á morgunverðarborðið! Þú verður að prófa avóakdó og egg í brauðholu!
Hollar, fylltar bollur með fetaosti og kotasælu
Alveg snilldar góðar og hollar bollur til að baka fyrir bolludaginn. Það er nefnilega gaman að breyta stundum til.
VATNSDEIGSBOLLUR FRÁ ELDHÚSPERLUM
Nú styttist í hin eina sanna bolludag.
Það er einstaklega auðvelt að baka þessar litlu léttu bollur. Eina sem maður þarf að passa er að opna alls ek
ÓMÓTSTÆÐILEG SÆTKARTÖFLU- OG HNETUSMJÖRSSÚPA
Fátt er betra á köldum vetrarkvöldum og yljandi góð súpa. Þessi sætkartöflusúpa er matarmikil, næringarrík, þykk og einstaklega bragðgóð.
Hráefn
EPLA SKÚFFUKAKA FRÁ ELDHÚSPERLUM
Dúnmjúk og bragðgóð. Tilvalið að henda í þessa um helgina handa fjölskyldunni.
Uppskriftin er upprunalega frá Mary Berry, dómara í British Bakeoff, o
Bláberjastangir með ferskum bláberjum
Bláberjastangir með ferskum bláberjum.
Hráefni:
180 gr sykur (1)
1 tsk lyftiduft
400 gr hveiti
220 gr smjör við stofuhita
Spicy smoothie með engifer
Þessi smoothie er frábær leið til að byrja daginn og koma brennslunni í gang.
Grænn orku smoothie með banana, kókós og engifer
Hérna hefur þú hollan orkudrykk. Best að drekka hann strax á morgnana.
TÆLENSK NÚÐLUSÚPA MEÐ KÓKOS OG RAUÐU KARRÝ FRÁ ELDHÚSPERLUM
Hér er á ferðinni mikil uppáhalds súpa.
Hún rífur vel í og er upplagt að bjóða kvef- og flensuhausum upp á hana enda inniheldur hún ríflegt magn af c
Brokkolíbaka með geitaosti frá Eldhúsperlum
Að gera böku getur verið góð skemmtun. Ég segi það aftur eins og við síðustu böku að bökur hafa ekki átt sérstaklega mikið erindi upp á mín eldhúsborð hingað til.
5 einfaldar leiðir til að borða meira af trefjum
Prufaðu þessar einföldu leiðir til að fá meira af trefjum í þitt mataræði.
7 ástæður til að drekka kaffi
Kaffi er ekki bara orkugefandi, heldur getur það líka verið mjög hollt.
8 leiðir til að gera kaffið þitt súperhollt: Ráð sem allir áhugamenn um kaffi þurfa að vita
Kaffi er hollt.
Hjá mörgum er það reyndar aðal uppspretta andoxunarefna í fæðunni, skaffar jafnvel meira en ávextir og grænmeti til samans (1, 2).
Hér eru nokkur ráð til að gera kaffið þitt ekki bara hollt… heldur súperhollt.
Matur sem er „neikvæður“ í kaloríum – þeim mun meira sem þú borðar, þeim mun meira verður þyngdartapið
Þú heldur kannski að eina leiðin til að léttast sé að sleppa ákveðnum tegundum af mat og minnka kaloríu inntökuna. Ef svo er, þá hefur þú ekki kynnst þeim mat sem kallaður er „neikvæður“ í kaloríum.
Geggjað í morgunmatinn – Hafrar með Chia og Kanil
Hér er enn ein góð hugmynd af morgunverði. Flott blanda og mjög holl í alla maga.
Kamillu te er þekkt fyrir að vera róandi en hefur einnig aðra góða kosti
Kamillu te er oft drukkið á kvöldin fyrir svefn því það á að róa mann niður og þú sefur betur fyrir vikið.
Hvað þurfum við mikið af próteinum daglega?
Próteinskortur er mjög óalgengur á Vesturlöndum en þekkist í löndum þar sem hungursneið ríkir. Próteinskortur fylgir yfirleitt of lítilli orkuinntöku.
Rjómakenndir gulrótarkökuhafrar – vegan vænir og geggjaðir í morgunmat – það er dúndur fútt í þessum morgunverði
Dásamlegir hafrar, bragðbættir með hinu óvænta.