Fara í efni

Fréttir

Nikkel ofnæmi - fæðutengdi þátturinn

Nikkel ofnæmi - fæðutengdi þátturinn

Þeir sem eru með ofnæmi fyrir nikkeli þurfa að huga að fæðu, skartgripum og ýmsum efnum í umhverfinu.
NÝTT: Þessi er frábær og hollur  – Hafra og banana ís fyrir alla fjölskylduna

NÝTT: Þessi er frábær og hollur – Hafra og banana ís fyrir alla fjölskylduna

Þessi ís er það hollur að það mætti hafa hann í morgunmat. (ATH ÞÚ ÞARFT AÐ EIGA FROSNA BANANA TIL AÐ GERA ÍSINN). Það tekur aðeins 5 mínútur að búa
Hvítlauksbrauð með blómkálsívafi – algjör snilld

Hvítlauksbrauð með blómkálsívafi – algjör snilld

Þetta blómkálshvítlauksbrauð er algjör snilld. Þú toppar það með smjöri og ferskum hvítlauk og berð fram með uppáhalds pastanu þínu. Uppskrift er fyr
Staðreyndir um vatnsdrykkju

Staðreyndir um vatnsdrykkju

Vatn líkamans er um 60% af líkamsþunganum að meðaltali og gegnir margvíslegum hlutverkum sem gerir það lífsnauðsynlegt manninum og öðrum lifandi verum.
NÝTT: Grískar salatvefjur – ekkert nema hollustan með miðjarðarhafsívafi

NÝTT: Grískar salatvefjur – ekkert nema hollustan með miðjarðarhafsívafi

Safaríkt grískt salat pakkað af tómötum, gúrku og ólífum,plús kjúklingabaunum fyrir próteinið.
Gratineraður fiskur með blómkálsgrjónum - Eldhúsperlur

Gratineraður fiskur með blómkálsgrjónum - Eldhúsperlur

Harðari gagnrýnanda er varla hægt að fá.
Lúxus biti í skyndi - frá Eldhúsperlum

Lúxus biti í skyndi - frá Eldhúsperlum

Dásamlegur kvöldverður.
Nákvæmlega vegna þessa ættir þú að borða avókadó á hverjum degi

Nákvæmlega vegna þessa ættir þú að borða avókadó á hverjum degi

Hér eru 7 góðar ástæður til þess að borða avókadó á hverjum einasta degi.
NÝTT FYRIR BÖRNIN: Skrímslakökur með banana og þær eru á hollari línunni

NÝTT FYRIR BÖRNIN: Skrímslakökur með banana og þær eru á hollari línunni

Þessar dásamlegu mjúku kökur eru fullar af skemmtilegu bragði. Sætur bananinn, æðislegt hnetusmjör og svo súkkulaðibitar og M&M. Það má geyma þæ
Smoothie með quinoa, banana og berjum

Smoothie með quinoa, banana og berjum

Quinoa er afar ríkt af próteini. Þessi drykkur er án glútens og fullur af trefjum.
Salat með ristaðri rauðrófu, sætri kartöflu og grænkáli

Salat með ristaðri rauðrófu, sætri kartöflu og grænkáli

Þetta salat er pakkað af próteini og trefjum, ásamt regnboga af næringarefnum sem koma úr rauðrófum og sætum kartöflum.
Afar grinilegur pastaréttur

Blómkáls-Fusilli “Alfredo” pasta

Þessi uppskrift er frá Oh She Glows sem er frábær síða.
fallegar og ferskar

Dásamlegu appelsínur... þær eru líka svo sumarlegar

“Orange strengthens your emotional body, encouraging a general feeling of joy, wellbeing and cheerfulness” – Tae Yun Kim
Tropical grænn – afar góður fyrir húðina

Tropical grænn – afar góður fyrir húðina

Andoxunarefni hjálpa húðinni gegn ótímabærri öldrun. C-vítamín spilar þar stórt hlutverk og í ananas er að finna mikið magn af C-vítamíni.
Hungur og matarlyst – ekki sami hluturinn

Hungur og matarlyst – ekki sami hluturinn

Hungur er þegar líkamann vantar fæðu til að uppfylla næringar- og orkuþörf sína, á meðan matarlyst er huglæg löngunin í mat. Hungur segir yfirleitt til sín nokkrum klukkutímum eftir að þú borðaðir síðast en tímalengdin er mismunandi eftir því hvað þú borðaðir stóra máltíð, hversu langt er um liðið og hvað þú varst að gera í millitíðinni.
Hér er flott uppskrift af ís – hollum ís

Hér er flott uppskrift af ís – hollum ís

Það þarf bara fjögur hráefni til að búa hann til – og það fílum við.
SÚPER FYLLING Á ORKUNA – GRÆNN SÚPERDRYKKUR FRÁ ORANGE ESPRESSOBAR, ÁRMÚLA 4

SÚPER FYLLING Á ORKUNA – GRÆNN SÚPERDRYKKUR FRÁ ORANGE ESPRESSOBAR, ÁRMÚLA 4

Hér er drykkur sem fyllir vel á orkuforðan hjá þér. Innihald: - SPÍNAT - EPLI - SELLERÍ - LIME -
ÞESSI ER DÁSAMLEGUR – JARÐABERJA DELUX FRÁ ORANGE ESPRESSOBAR, ÁRMÚLA 4

ÞESSI ER DÁSAMLEGUR – JARÐABERJA DELUX FRÁ ORANGE ESPRESSOBAR, ÁRMÚLA 4

Hér er flottur og hressandi drykkur til að byrja daginn á. Innihald: - JARÐABER - BANANI - DÖÐLUR - HREINN
GEGGJAÐUR BERJA BOOST FRÁ ORANGE ESPRESSOBAR – ÁRMÚLA 4

GEGGJAÐUR BERJA BOOST FRÁ ORANGE ESPRESSOBAR – ÁRMÚLA 4

Kíktu við hjá Orange EspressoBar í Ármúla 4 og pantaðu þennan. Innihald: - BRÓMBER - HINDBER - BLÁBER - HREIN
UPPSKRIFT: Gyllt turmerik og blómkáls flatbrauð

UPPSKRIFT: Gyllt turmerik og blómkáls flatbrauð

Dásamlegur snúningur á hið hefðbundna flatbrauð eins og við þekkjum það.
Ananas Ástríða

Ananas ástríða

Þessi þykki drykkur getur auðveldlega komið í staðinn fyrir rjómaís þegar sú löngun grípur þig.
Uppáhalds fiskréttur fjölskyldunnar frá Eldhúsperlum

Uppáhalds fiskréttur fjölskyldunnar frá Eldhúsperlum

Ég lofa því að það er alveg þess virði að hafa dregið fram grillið þegar maður finnur ljúft grillbragðið af réttinum.
Það besta í heimi, ferskt grænmeti og ávextir

Áhugaverðar staðreyndir um ávexti, hnetur og grænmeti

Við vitum að ávextir, hnetur og grænmeti er eitthvað sem að öllum er ráðlagt að borða á hverjum degi. Eflaust ansi oft að þá borðum við eitthvað af þessu án þess að vita í raun og veru afhverju okkur er ráðlagt það.
Mikið er talað um að Turmeric sé gott fyrir heilsuna – hér er uppskrift af Turmeric límonaði

Mikið er talað um að Turmeric sé gott fyrir heilsuna – hér er uppskrift af Turmeric límonaði

Í Turmeric er efni sem kallað er curcumin og sagt er að það sé mjög gott fyrir andlega og líkamlega heilsu.