Fara í efni

Einfaldur og fljótlegur kjúklingur frá Valgerði hjá Vivus

Einfaldur og fljótlegur kjúklingur frá Valgerði hjá Vivus

Hún Valgerður er starfandi sjúkraþjálfari hjá VIVUS og fleiri stofum sem má betur lesa um í viðtalinu við hana hér á síðunni. Við báðum hana um góða uppskrift sem slær alltaf í gegn og fyrir valinu varð kjúklingur og kemur hann hér.

 

 

 

 

 

 

Súper einfaldur kvöldmatur

Ef ég ætla að gera eitthvað súpereinfalt í kvöldmat sem mér finnst
líka gott þá verður þetta fyrir valinu.

  • Kjúklingur
  • Rjómaostur
  • Rautt pestó
  • Döðlur
  • Sólþurrkaðir tómatar

kjúklingur

 Allt sett í pott sem má setja í ofn og látið malla, þar til kjúklingurinn er tilbúinn.

kjúklingur

Með þessu hef ég klettasalta og það grænmeti sem er til, en ómissandi er að hafa
avocado, graskersfræ og fersk ber.