Fréttir

Mikið er talað um að Turmeric sé gott fyrir heilsuna – hér er uppskrift af Turmeric límonaði
Í Turmeric er efni sem kallað er curcumin og sagt er að það sé mjög gott fyrir andlega og líkamlega heilsu.

HOLLAR hveitiklíðs múffur með tvöföldu súkkulaði
Þessar múffur eru akkúrat það sem súkkulaði púkinn í okkur þarf á að halda.
Þær eru afar mjúkar og bragðgóðar.
Uppskrift er fyrir 12 múffur.
Hráefn

Bakaður lax með dásamlegri hvítlaukssósu
Í þessa uppskrift á að nota villtan lax því hann er fullur af omega-3 fitusýrum. Eldislax er alls ekki hollur og er mælt gegn því að borða hann.

Salat með avókadó, tómötum og gúrku – dásamlega ferskt
Þetta salat er dásamlega ferskt og bragðgott. Það er afar létt í maga og skemmtir bragðlaukunum mjög vel.

Spearmint er sæt og mild jurt sem kemur skemmtilega á óvart
Spearmint er sæt og mild jurt sem er hlaðin vítamínum, steinefnum og andoxunarefnum.

Piccata Kjúklingur frá Eldhúsperlum
Rétturinn er alveg einstaklega góður, þar sem kapers og sítrónubragðið er sannarlega áberandi.
Það er kjörið að bera piccata kjúklinginn fram með góð

Rauður fyrir húðina – stútfullur af andoxunarefnum
Stútfullur af andoxunarefnum þá er þessi dásamlegi drykkur eitthvað fyrir alla. Hann gælir við húðina og styrkir hana innan frá.

20 staðreyndir um Pizzur og hversu mikið við elskum þær
Það væri gaman að sjá svona samantekt um pizzu át okkar íslendinga.

Avokadó - jarðaberja - spínat salat með birkifræ dressingu
Þetta salat er svo ferskt og girnilegt að það mætti halda að sumarið væri komið.

Súkkulaði: Kostir og gallar
Margar fréttir fjalla um kosti súkkulaðis, meðal annars fyrir hjartaheilsuna. En er súkkulaði svo gott eða er þetta bara óskhyggja? Það er ekki úr vegi að kíkja á kostina og gallana svona rétt fyrir valentínusardaginn og tilheyrandi hjartalaga súkkulaðiframboð.

Fantagóðar fiskibollur frá heilsumömmunni
Mig langaði að deila með ykkur uppskrift af bestu fiskibollum sem ég hef smakkað. Uppskriftina fékk ég hjá tengdamömmu sem klippti hana út úr Vikunni á síðasta eða þar síðasta ári.

“HRÁ” Súkkulaði-kirsuberja kökur tilvaldar fyrir Valentínusardaginn
Hefur þú einhvern tíman smakkað sneið af Þýskri “Black Forest” köku eða skeið af Ben og Jerry’s kirsuberja ís?

GRÆNN MEISTARI - Afar hollur grænmetisborgari með quinoa
Þó þú sért ekki grænmetisæta þá áttu eftir að elska þennan borgara.

DÁSAMLEGUR kjúklingur eldaður að sið miðjarðarhafsins og borinn fram með Orzo salati
Alveg dásamlegur kjúklingaréttur sem er svo tilvalið að elda um helgina.

Kúrbíts Canelloni með ricottafyllingu - frá Eldhúsperlum
Ég virðist vera í endalausri leit að léttum og fljótlegum grænmetisréttum sem auðvitað verða að vera góðir.
Eins og ég talaði um í síðustu færslu bjó

MELTINGIN ER MIKILVÆG - 5 tegundir matar og drykkja sem hjálpa meltingunni
Hægðartregða er ekki skemmtileg né þæginlegt ástand að vera í.