Fara í efni

Fréttir

Alþjóðleg vika tileinkuð bólusetningum

Alþjóðleg vika tileinkuð bólusetningum

Undanfarin ár hefur Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) tileinkað bólusetningum eina viku á ári. Í ár eru það dagarnir 23.–29. apríl Opnast í nýjum
Frétt: Hormónatruflandi efni finnast í vinsælum ilmolíum

Frétt: Hormónatruflandi efni finnast í vinsælum ilmolíum

Fyrir áratug síðan sagði BBC frá grun um að tvær ilmolíur sem algengt er að notaðar séu við svokallaðar ilmolíumeðferðir, geti valdið truflunum á horm
Hamingja, heilsa og vellíðan með heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna

Hamingja, heilsa og vellíðan með heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna

Alþjóðlegi hamingjudagurinn er haldinn 20. mars ár hvert að frumkvæði Sameinuðu þjóðanna.
Stóra bílastæðamálið - Aðgengi að bílastæðum fyrir hreyfihamlaða

Stóra bílastæðamálið - Aðgengi að bílastæðum fyrir hreyfihamlaða

Fyrir hreyfihamlað fólk er bíllinn eitt mikilvægasta hjálpartækið og forsenda fyrir því að geta farið milli staða. Bílastæði fyrir hreyfihamlaða þurfa
Fréttatilkynning frá matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur

Fréttatilkynning frá matvælaeftirliti Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur

Innköllun á glútenlausri vöru „Trafo Tortilla Chips Chili“ vegna þess að hún inniheldur glúten. Icepharma hefur, í samráði við Heilbrigðiseftirlit Re
Vetrarólympíuleikarnir í Suður-Kóreu 2018

Vetrarólympíuleikarnir í Suður-Kóreu 2018

Vetrarólympíuleikarnir fara fram í Suður-Kóreu dagana 9.–25. febrúar 2018. Ólympíuleikar fatlaðra verða haldnir þar í kjölfarið dagana 9.–18. mars 20
Uppeldi hafi áhrif á greind -  grein af vef ruv.is

Uppeldi hafi áhrif á greind - grein af vef ruv.is

Ný rannsókn Íslenskrar erfðagreiningar sýnir fram á að umhverfi og aðhlynning barna í æsku hafi áhrif á gáfur þeirra. „Börn fæðast ekki bar
hlaup.is

Langhlauparar ársins 2017

Arnar Pétursson og Elísabet Margeirsdóttir eru langhlauparar ársins 2017 að mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verðlaunin voru afhent í níunda skipti
Neysluvatn á höfuðborgarsvæðinu er öruggt

Neysluvatn á höfuðborgarsvæðinu er öruggt

Fundur var haldinn í stjórnskipaðri samstarfsnefnd um sóttvarnir þann 16.1.2018. Fundinn sátu fulltrúar sóttvarnalæknis, heilbrigðiseftirlita Reykjaví
Jarðvegsgerlar í neysluvatni Reykjavíkur - frétt af vef ruv.is

Jarðvegsgerlar í neysluvatni Reykjavíkur - frétt af vef ruv.is

Jarðvegsgerlar hafa mælst í kalda vatninu í Reykjavík. Tvö sýni sem Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur tók 12. janúar stóðust ekki viðmið og þ
Við hér á Heilsutorg.is sendum landsmönnum öllum hugheilar áramótakveðjur og þökkum fyrir okkur á ár…

Við hér á Heilsutorg.is sendum landsmönnum öllum hugheilar áramótakveðjur og þökkum fyrir okkur á árinu sem er að líða

Ritstjórn og eigendur Heilsutorgs óska lesendum sínum og fjölskyldum þeirra gleðilegs og farsæls nýárs með þökkum fyrir undirtektirnar á árinu sem er
Hátíðlegt á Heilsutorgi

Hátíðlegt á Heilsutorgi

Til ykkar kæru lesendur.
Ályktun stjórnar Öryrkjabandalags Íslands vegna fjárlagafrumvarps ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2018

Ályktun stjórnar Öryrkjabandalags Íslands vegna fjárlagafrumvarps ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2018

Stjórn Öryrkjabandalags Íslands, á neyðarfundi sínum 18. desember 2017, lýsir gríðarlegum vonbrigðum með fjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur.
Meðhöndlun matvæla í eldhúsinu um jólin

Meðhöndlun matvæla í eldhúsinu um jólin

Mikið álag er á eldhúsum landsmanna við jólaundirbúning í desember og yfir hátíðirnar. Hreinlæti, kæling og rétt hitun matvæla er afar mikilvæg svo k
Alþjóðlegi alnæmisdagurinn er í dag 1. Desember. Hátíðardagskrá og veitingar eru á veitingastaðnum M…

Alþjóðlegi alnæmisdagurinn er í dag 1. Desember. Hátíðardagskrá og veitingar eru á veitingastaðnum Messanum, Grandagarði 8 Kl: 15.00 til 18.00 allir velkomnir!

Hátíðardagskrá og veitingar eru á veitingastaðnum Messanum, Grandagarði 8. Kl: 15.00 til 18.00 allir velkomnir! Það hefur dregið úr nýgengi HIV á h
ORÐSENDING TIL JÓLASVEINA OG FORELDRA

ORÐSENDING TIL JÓLASVEINA OG FORELDRA

Nú nálgast jólin og jólasveinar fara að gera sig tilbúna til bæjarferða með ýmislegt spennandi í pokahorninu í skóinn fyrir börnin. Við Íslendingar látum okkur ekki nægja einn jólasvein eins og flestar þjóðir gera, heldur þrettán sem koma einn af öðrum.
Vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja

Vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja

Hin alþjóðlega vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja hófst mánudaginn 13.nóvember og stendur yfir til föstudagsins 19. nóvember. Ónæmi gegn s
skiptum út óhollustunni fyrir hollustuna

Bættur lífsstíll getur framkallað sparnað í heilbrigðiskerfinu

Með því að leggja meiri áherslu á heilbrigt líferni en að lækna sjúkdóma væri hægt að spara verulega í heilbrigðirkerfinu, sagði kanadískur prófessor í sjúkraþjálfun sem kom fram í fréttatíma sjónvarps fyrir nokkru síðan.
Er súrdeigsbrauð hollara en önnur brauð ? Viðtal á Ruv við Fríðu Rún næringafræðing Heilsutorgs

Er súrdeigsbrauð hollara en önnur brauð ? Viðtal á Ruv við Fríðu Rún næringafræðing Heilsutorgs

Við fáum talsvert af spurningum um hollustu og mataræði frá hlustendum Mannlega þáttarins. Þetta eru oft spurningar sem manni finnst maður eig
skál fyrir heilsu þinni

Þynnka getur haft áhrif á heilsu þína

Eigum við að skála fyrir heilsu þinni?
Skráargatið á enn fleiri matvæli

Skráargatið á enn fleiri matvæli

Skráargatið er opinbert samnorrænt merki sem finna má á umbúðum matvæla sem uppfylla ákveðin skilyrði varðandi magn nokkurra næringarefna.