Frétt: Hormónatruflandi efni finnast í vinsćlum ilmolíum

Fyrir áratug síđan sagđi BBC frá grun um ađ tvćr ilmolíur sem algengt er ađ notađar séu viđ svokallađar ilmolíumeđferđir, geti valdiđ truflunum á hormónabúskap.

Um var ađ rćđa byrjandi brjóstamyndun í drengjum sem höfđu veriđ „međhöndlađir“ voru međ Lavender- eđa Tea-tree olíum.

Í dag kom ný frétt frá BBC ţar sem sagt er frá rannsóknum sem taliđ er ađ stađfesti ţennan grun. 

Upplýst hefur áđur fjallađ um notkun svokallađra ilmkjarnaolía í gervilćkningum.

Ţessar fréttir styđja enn frekar málstađ ţeirra sem vara viđ ţessari vitleysu.

Af vef upplyst.org

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré