Fara í efni

Fréttir

Mislingar greinast á Íslandi

Mislingar greinast á Íslandi

30.08.16 Mislingar greinast á Íslandi Í byrjun ágúst sl. greindist erlent barn með mislinga í Bretlandi en það hafði verið í vél Icelandair frá Kanada til Bretlands með millilendingu á Íslandi.
Innköllun á Matfugls kjúklingastrimlum

Innköllun á Matfugls kjúklingastrimlum

Listeria mengaðir kjúklingastrimlar.
Keppt var í hálfu maraþoni og 10km í 33. Reykjavíkurmaraþonið sem fór fram 20. ágúst

Keppt var í hálfu maraþoni og 10km í 33. Reykjavíkurmaraþonið sem fór fram 20. ágúst

Keppt var í hálfu maraþoni og 10km í 33. Reykjavíkurmaraþonið sem fór fram 20. ágúst. 2530 hlupu hálft maraþon, 1269 karlar og 1261 kona, kynjahlutfal
Neysla á heilkornavörum getur lengt lífið

Neysla á heilkornavörum getur lengt lífið

Niðurstöður tveggja rannsókna sem birtar voru nýlega renna enn frekari stoðum undir ráðlegginguna „Heilkorn minnst tvisvar á dag".
Hvað er blýeitrun ? Innkallanir í Júlí - of mikið blý í túrmerik kryddi

Hvað er blýeitrun ? Innkallanir í Júlí - of mikið blý í túrmerik kryddi

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um eftirfarandi innkallanir í júlí í gegnum evrópska viðvörunarkerfið RASFF sem vert er að vekja athygli neyte
Varnir gegn zikaveiru - uppfærðar leiðbeiningar

Varnir gegn zikaveiru - uppfærðar leiðbeiningar

Sóttvarnalæknir fylgist náið með útbreiðslu zíkaveirunnar, sums staðar virðist faraldurinn vera í rénun en á öðrum svæðum verður vart við smit zíkaveiru með moskítóflugum í fyrsta sinn.
Barnabólusetningastefna Ástrala virðist vera að virka: Engin bólusetning – Engar barnabætur

Barnabólusetningastefna Ástrala virðist vera að virka: Engin bólusetning – Engar barnabætur

Umdeild stefna Ástrala þegar kemur að bólusetningum barna virðist vera að bera árangur. Um er að ræða stefnu þar sem foreldrar fá ekki greiddar barnabætur frá ríkinu nema búið sé að bólusetja börnin.
Súkkulaði tengist ekki fréttinni

IKEA innkallar vörur vegna vanmerktra ofnæmis- og óþolsvalda

Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar frá Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis um innköllun á 6 tegundum af súkkulaði.
Sóttvarnaráðstafanir vegna Ólympíuleikanna Í Brasilíu

Sóttvarnaráðstafanir vegna Ólympíuleikanna Í Brasilíu

Ólympíuleikarnir 2016 sem haldnir verða í Brasilíu nálgast. Þeir hefjast 5. ágúst nk. og standa til 21. ágúst.
Er myglusveppur hættulegur heilsu manna?

Er myglusveppur hættulegur heilsu manna?

frétt RÚV þann 4. Júlí 2016 eru birtar viðvaranir Náttúrufræðistofnunar við myglusveppnum súlufruggu (Aspergillus fumigatus) í húsum og fullyrt að hann sé stórhættulegur heilsu manna.
Kynsjúkdómar sækja í sig veðrið

Kynsjúkdómar sækja í sig veðrið

Júlítölublað Farsóttafrétta, fréttabréfs sóttvarnalæknis, er komið út á vef Embættis landlæknis.
Frjósemismeðferðir skila góðum árangri

Frjósemismeðferðir skila góðum árangri

Fjölmörg pör glíma við ófrjósemi og geta ástæðurnar sem liggja að baki vandanum verið margvíslegar.
Matvælastofnun varar við ólöglegu og hættulegu fæðubótarefni!

Matvælastofnun varar við ólöglegu og hættulegu fæðubótarefni!

Viðvörun - hættulegt og ólöglegt fæðubótarefni!
Viðmiðunarmörk um biðtíma eftir heilbrigðisþjónustu

Viðmiðunarmörk um biðtíma eftir heilbrigðisþjónustu

Biðtími eftir læknisþjónustu og ýmsum skurðaðgerðum á Íslandi er oft langur. Samkvæmt könnunum Embættis landlæknis bíða meira en 80% sjúklinga lengur en tvö ár eftir mjaðmarskiptum eða hnjáskiptum.
Fjöldi ólöglegra lyfja og lækningatækja gerð upptæk í alþjóðlegri aðgerð

Fjöldi ólöglegra lyfja og lækningatækja gerð upptæk í alþjóðlegri aðgerð

Alþjóðleg aðgerð undir heitinu Pangea IX var í gangi frá 30. maí til 7. júní sl. þar sem skoðaðar voru aðallega vefverslanir þar sem ólögleg og hugsanlega lífshættuleg lyf voru á boðstólum í meira en 100 löndum.
Ótrúlegur árangur með nýrri meðferð til MS sjúkdómnum

Ótrúlegur árangur með nýrri meðferð til MS sjúkdómnum

Í klínískum prófunum á nýrri meðferð gegn MS upplifðu 17 einstaklingar af 24 stöðnun á framvindu sjúkdómsins. Í sumum tilfellum gengu einkenni til baka að einhverju leiti. Einn einstaklingur í rannsókninni sem áður var bundinn hjólastól gat hætt að nota hann og sneri aftur til vinnu þremur árum eftir meðferðina.
Skemmtiferðin: þín hreyfing – þinn styrkur

Skemmtiferðin: þín hreyfing – þinn styrkur

Snorri Már Snorrason greindist með Parkinsonsjúkdóminn fyrir 12 árum síðan. Parkinson er ólæknandi sjúkdómur en helstu einkennin eru stífleiki í vöðvum, skjálfti og skert hreyfigeta. Með markvissri hreyfingu hefur Snorri náð að sporna við framgangi sjúkdómsins.
Lýðheilsuvísar eftir heilbrigðusumdæmum á Íslandi

Lýðheilsuvísar eftir heilbrigðusumdæmum á Íslandi

Embætti landlæknis hefur sett saman lýðheilsuvísa fyrir hvert heilbrigðisumdæmi á Íslandi.
HIV smitum fjölgar vegna skorts á fjármagni

HIV smitum fjölgar vegna skorts á fjármagni

Þegar sjúklingum er gefið blóð á spítala þá eiga þeir að geta treyst því að búið sé að skanna alla helstu áhættuþætti sem falist geta í blóðinu.