Langhlauparar ársins 2017

hlaup.is
hlaup.is

Arnar Pétursson og Elísabet Margeirsdóttir eru langhlauparar ársins 2017 ađ mati hlaupara og lesenda hlaup.is. Verđlaunin voru afhent í níunda skipti í dag, sunnudaginn 21. janúar, en verđlaun voru veitt fyrir fyrstu ţrjú sćtin í karla- og kvennaflokki. Ţorbergur Ingi Jónsson hafnađi í öđru sćti í karlaflokki og Kári Steinn Karlsson í ţriđja sćti. Í kvennaflokki hafnađi Elín Edda Sigurđardóttir í öđru sćti og Guđlaug Edda Hannesdóttir í ţriđja sćti.

40 tilnefningar bárust ađ ţessu sinni frá lesendum hlaup.is. Íslenska hlaupasamfélagiđ kaus langhlaupara ársins í opinni netkosningu á milli sex hlaupara í karlaflokki og kvennaflokki.

Vestmannaeyjahlaupiđ götuhlaup ársins og Súlur Vertical utanvegahlaup ársins

Val á hlaupum ársins 2017 var einnig kunngjört á verđlaunaafhendingunni í dag. Vestmannaeyjahlaupiđ hlaut titilinn götuhlaup ársins 2017 og Súlur Vertical er utanvegahlaup ársins 2017. Rétt eins og međ valiđ á langhlaupurum ársins ţá eru ţađ lesendur hlaup.is sem velja hlaup ársins međ einkunnagjöfum.

Nánari upplýsingar má frá í frétt á hlaup.is.

Upplýsingar um afrek ţeirra sem tilnefndir voru til langhlaupara ársins.

Nánari upplýsingar gefur Torfi H. Leifsson S.8541600 torfi@hlaup.is

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré