Frá 1. janúar 2017 er kostnaður vegna tannlækninga barna á aldrinum 3 ára til og með 17 ára greiddur að fullu af Sjúkratryggingum Íslands, að frátöldu 2.500 kr. árlegu komugjaldi.
Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur, í samvinnu við Sjóvá, sett á stofn Öryggisakademíuna. Hlutverk hennar er að koma öryggis- og forvarnamálum í tengslum við flugelda á framfæri við alla aldurshópa.
Á þessu ári hefur einstaklingum fjölgað sem greinst hafa með HIV, lekanda og sárasótt.
Karlar eru í áberandi meirihluta, en mesta aukningin er hjá þe
Mikil umræða hefur orðið um málefni eggjaframleiðandans Brúnegg eftir að Kastljós RÚV fjallaði um málið í byrjun vikunnar. Meðal annars er fullyrt að Matvælastofnun hafi ekki sinnt dýravelferð og vitað af blekkingum gagnvart neytendum í áratug. Spyrja verður hvort þetta sé í öllu rétt framsetning og túlkun á málinu. Hins vegar er ljóst að margt má bæta.
Ávísanir svefnlyfja á börn hafa aukist mikið undanfarin ár.
Á næstu dögum fer í hönd ein umfangsmesta blóðskimunarrannsókn sem ráðist hefur verið í á Íslandi. Öllum einstaklingum eldri en 40 ára (fæddum 1975 eða fyrr) búsettum á Íslandi, verður boðin þátttaka.
Þann 14. nóvember hófst vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfa sem haldin er að tilstuðlan Alþjóðaheilbrigðismála-
stofnunarinnar (WHO) en auk þess verður 18. nóvember sérstaklega helgaður vitundarvakningu í Evrópu af Sóttvarnastofnun Evrópusambandsins (ECDC).
Embætti landlæknis hefur nú uppfært yfirlit yfir stöðu á biðlistum eftir völdum skurðaðgerðum.
Í mars 2016 hófst átak til styttingar biðlista í
Snemma árs var greint frá því að LÝSI hefði öðlast MSC vottun fyrir meðhöndlun og vinnslu MSC vottaðra hráefna.
Lyfjastofnun tekur við aukaverkanatilkynningum frá heilbrigðisstarfsmönnum, þ.m.t. dýralæknum og almenningi.
Að brjóta kubbakastalann – með bros á vör
Manstu þegar þú lékst þér með kubba sem lítið barn? Þegar þú
Dúnúlpan og Fyrirheitna landið
Ég átti mér skýra sýn sem krakki. Hún átti rætur sínar i
Góðar eða slæmar fréttir?
Lýðheilsustefna fyrir landið allt ásamt áætlun um aðgerðir sem eiga að stuðla að heilsueflandi samfélagi var nýverið samþykkt í ráðherranefnd um samræmingu mála.
Leysiefni, litarefni, blek, fenól,asetamíð, sveppa- og bakteríudrepandi efni og mýkingarefnið bensamíð. Þetta eru efni sem geta leynst í drykk sem geymdur er í gosdrykkjaflösku úr plasti en efnin úr plastflöskunni sjálfri geta smitast út í drykkinn.
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar í gegnum evrópska viðvörunarkerfið RASFF um varasöm fæðubótarefni.
Ekki byltingu – aðeins breytt viðhorf Það þarf ekki að brjóta neitt til að frelsast og byrja að skína. Aðeins taka ábyrgð á eigin viðhorfum og forsend
Kaupum bleiku slaufuna og styrkjum krabbameinsfélagið.
Margt smátt gerir eitt stórt!
ÖBÍ fagnar því Alþingi hafi samþykkt þingsályktunartillögu um fullgildingu Samnings Sameinuðu Þjóðanna um réttindi fatlaðs fólk (SRFF) og fullgildingu á valfrjálsri bókun við samninginn.
Ferðaáætlun, námsáætlun, greiðsluáætlun, lífsáætlun?
Það er innstillt í okkur að leika hlutverk fýlda
Bóluefni gegn árlegri inflúensu er nú tilbúið til afhendingar hjá Parlogis ehf
Gríðarlegur árangur hefur náðst í baráttunni gegn mænusótt á heimsvísu. Kaffihúsaátak UNICEF á Íslandi og Te & Kaffi er hafið. Veikin er einungis landlæg í 2 ríkjum í dag en voru 125 árið 1988
Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalag Íslands verða veitt í tíunda sinn laugardaginn 3. desember næstkomandi, á alþjóðadegi fatlaðs fólks.