Fara í efni

Fréttir

Hver hreppir Gulleplið 2016?

Hver hreppir Gulleplið 2016?

Í tengslum við Heilsueflandi framhaldsskóla býðst nú framhaldsskólum landsins að sækja um GULLEPLIÐ, hina árlegu viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf og árangur í heilsueflingu.
Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 12

Það besta sem þú getur fengið þér í morgunverð – dagur 12

Næstu daga munum við á Heilsutorgi birta greinar um hollan morgunverð.
Réttur ljósmæðra til að ávísa getnaðarvarnarlyfjum

Réttur ljósmæðra til að ávísa getnaðarvarnarlyfjum

Embætti landlæknis hefur á umliðnum árum ítrekað haft til umfjöllunar rétt ljósmæðra til að ávísa getnaðarvarnarlyfjum og unnið að því að fá þennan rétt viðurkenndan.
Íslenskir psoriasissjúklingar fá frítt í Bláa lónið: „Lækningamátturinn er ein af grunnstoðunum í st…

Íslenskir psoriasissjúklingar fá frítt í Bláa lónið: „Lækningamátturinn er ein af grunnstoðunum í starfsemi okkar“

Sjúkratryggingar Íslands og Bláa Lónið hf. hafa gert með sér samning sem felur í sér að hér eftir mun Bláa lónið veita íslenskum psoriasissjúklingum meðferð þeim að kostnaðarlausu og án opinberrar greiðsluþátttöku. Heilbrigðisráðherra staðfesti samninginn í vikunni.
Niðurstöður frá Norræna bólusetningaþinginu 28. og 29. apríl 2016

Niðurstöður frá Norræna bólusetningaþinginu 28. og 29. apríl 2016

Dagana 28. og 29. apríl 2016 var haldið Norrænt bólusetningaþing í Reykjavík.
San Francisco er fyrsta borgin sem bannar sölu á vatni í plastflöskum

San Francisco er fyrsta borgin sem bannar sölu á vatni í plastflöskum

Stórt skref var tekið í San Francisco borg til að sporna við mengun þegar borgin varð sú fyrsta til að banna sölu á vatni í plastflöskum.
Alþjóðleg vika tileinkuð bólusetningum

Alþjóðleg vika tileinkuð bólusetningum

Undanfarin ár hefur Alþjóðaheilbrigðismála- stofnunin (WHO) tileinkað bólusetningum eina viku á ári sem í ár eru dagarnir 24.–30. apríl.

"Ég er" hefur gefið út Meðvirknikver

Það er með mikilli gleði sem við færum fréttir af því að "Ég er" hefur gefið út Meðvirknikver.
FAGNIÐ er þrautaleikur fyrir alla fjölskylduna sem fer fram sumardaginn fyrsta, þann 21. apríl 2016

FAGNIÐ er þrautaleikur fyrir alla fjölskylduna sem fer fram sumardaginn fyrsta, þann 21. apríl 2016

FAGNIÐ er þrautaleikur fyrir alla fjölskylduna sem fer fram sumardaginn fyrsta, þann 21. apríl 2016 þar sem hægt verður að vinna veglega vinninga. Leikurinn er unnin af hópi MPM-nema Háskóla Reykjavíkur í samstarfi við Skátana, Securitas og fjölda annarra fyrirtækja sem hafa stutt við verkefnið. Instagram #fagniðsumri
Lekandatilfellum fer fjölgandi

Lekandatilfellum fer fjölgandi

Á þessu ári hafa alls 30 manns greinst með lekanda (gonorrhoea) á Íslandi. Þetta er töluverð aukning frá því í fyrra þar sem alls greindust 39 einstaklingar með lekanda á öllu árinu 2015.
Á sumardaginn fyrsta fer víðvangshlaup ÍR fram í miðbæ Reykjavíkur

Á sumardaginn fyrsta fer víðvangshlaup ÍR fram í miðbæ Reykjavíkur

Á sumardaginn fyrsta fer Víðvangshlaup ÍR fram í miðbæ Reykjavíkur og gefst þá tækifæri til þess að spretta úr spori á einstakri hlaupaleið sem hæfir
Þema Alþjóðaheilbrigðisdagsins 2016 er sykursýki

Þema Alþjóðaheilbrigðisdagsins 2016 er sykursýki

Alþjóðaheilbrigðisdagurinn var 7.apríl s.l
Beinþéttnimælir á ferð og flugi

Beinþéttnimælir á ferð og flugi

Fyrir nokkru síðan gáfu íslenskir kúabændur Beinvernd lítinn færanlegan beinþéttnimæli sem er hælmælir er byggir á hljóðbylgjutækni og mælir hælbeinið sem gefur vísbendingu um ástand beinanna.
Heilsufarsmælingar SÍBS og Hjartaheilla helgina 16. og 17. apríl

Heilsufarsmælingar SÍBS og Hjartaheilla helgina 16. og 17. apríl

Hjartaheill og SÍBS bjóða öllum sem vilja koma í ókeypis mælingu á blóðþrýstingi, blóðsykri, blóðfitu og súrefnismettun, helgina 16. og 17. apríl kl. 11-15, í SÍBS-húsinu, Síðumúla 6.
Glænýtt MAN Magasín er komið út

Glænýtt MAN Magasín er komið út

Í blaðinu er ansi margt skemmtilegt og áhugavert.
OZANIMOD LOFAR GÓÐU FYRIR ÞÁ SEM ERU MEÐ MS Í KÖSTUM

OZANIMOD LOFAR GÓÐU FYRIR ÞÁ SEM ERU MEÐ MS Í KÖSTUM

Í apríl-hefti læknatímaritsins Lancet voru birtar niðurstöður fasa-II rannsóknar á lyfinu Ozanimod og lofa niðurstöður góðu fyrir þá sem eru með MS í köstum.
Foodloose - Ráðstefna um mataræði og lífsstílssjúkdóma

Foodloose - Ráðstefna um mataræði og lífsstílssjúkdóma

Þrír íslenskir læknar eru meðal þeirra sem standa að alþjóðlegri ráðstefnu í Hörpu þann 26. maí næstkomandi um mataræði og lífsstílssjúkdóma.
Göngudeild hjartabilunar flytur sig um set

Göngudeild hjartabilunar flytur sig um set

Þau gleðilegu tíðindi áttu sér stað í liðinni viku að formlega var Göngudeild hjartabilunar opnuð á nýjum stað.
Alþjóðlegi hamingjudagurinn 2016: Að yrkja hamingju

Alþjóðlegi hamingjudagurinn 2016: Að yrkja hamingju

Alþjóðlegi hamingjudagurinn verður haldinn í fjórða sinn sunnudaginn 20. mars.
Hættuleg geislun frá sparperum!

Hættuleg geislun frá sparperum

Nýjar rannsóknir á vegum ITIS-stofnunarinnar í Sviss benda til þess að sparperur eru ekki skaðlausar.
Blekkingar í viðskiptum með sjávarfang - málstofa hjá Matís

Blekkingar í viðskiptum með sjávarfang - málstofa hjá Matís

Á undanförnum árum hafa komið upp fjöldi tilvika þar sem milliliðir og neytendur eru blekktir í viðskiptum með sjávarfang.
Fréttatilkynning – Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra 2016

Fréttatilkynning – Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra 2016

Íslandsmót Íþróttasambands fatlaðra í boccia, lyftingum og sundi, verður haldið í Reykjanesbæ dagana 12. – 13.mars. Umsjónaraðili Íslandsmótsins í sa