Breyting á lögum um brottnám líffćra tekur gildi 1. janúar 2019

Ţann 6. júní síđastliđinn samţykkti Alţingi breytingu á lögum um brottnám líffćra, nr. 16/1991.

Breytingin er á ţann veg ađ allir ţegnar verđa sjálfkrafa líffćragjafar viđ andlát, hafi ţeir ekki áđur lýst sig andvíga líffćragjöf.

Embćtti landlćknis fagnar ţessari lagabreytingu og er Ísland ţar međ ađ stíga sama skref og allflestar ađrar ţjóđir í Evrópu sem byggja löggjöf sína um líffćragjafir á ćtluđu samţykki.

Samtímis breyttri löggjöf er mikilvćgt ađ auđvelda ţeim sem ţess óska ađ skrá vilja sinn á einfaldan hátt í rafrćnan miđlćgan gagnagrunn Heilsuveru Opnast í nýjum glugga undir Mínar síđur.

Embćtti landlćknis mun vinna ađ breytingum á vefsvćđi Heilsuveru Opnast í nýjum gluggaog verđa ţćr breytingar kynntar frekar áđur en lögin taka gildi 1. janúar 2019.

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré