Jarđvegsgerlar í neysluvatni Reykjavíkur - frétt af vef ruv.is

Jarđvegsgerlar hafa mćlst í kalda vatninu í Reykjavík.

Tvö sýni sem Heilbrigđiseftirlit Reykjavíkur tók 12. janúar stóđust ekki viđmiđ og ţví er mćlst til ţess ađ vatn sé sođiđ í flestum hverfum borgarinnar, sérstaklega fyrir ţá sem eru viđkvćmir fyrir, eins og aldrađa, ungbörn og fólk međ undirliggjandi sjúkdóma. Ađrir ţurfi ekki ađ hafa áhyggjur, samkvćmt upplýsingum frá Veitum.

Ţetta á viđ um öll hverfi borgarinnar nema Grafarvog, Norđlingaholt, Úlfarsárdal, Kjalarnes auk Mosfellsbćjar, sem fá vatn frá öđrum svćđum í Heiđmörk ţar sem ekki hefur mćlst gerlafjöldi yfir viđmiđunarmörkum. 

Í tilkynningu frá Veitum er taliđ líklegt ađ skýringin sé sú hlákutíđ sem hafi veriđ ađ undanförnu ađ loknum löngum frostakafla. Viđ slíkar ađstćđur geti yfirborđsvatn komist í grunnvatn og flutt međ sér gerla. Ef gerlamagn í borholu mćlist yfir mörkum sé vatnstöku úr henni hćtt. 

Ţann 11. janúar sendi Heilbrigđiseftirlit Reykjavíkur út tilkynningu um ađ E. coli hefđi mćlst í neysluvatnssýnum ú rborholum í rekstri á vatnsverndarsvćđinu í Heiđmörk. Strax hafi veriđ gripiđ til viđeigandi ađgerđa og holurnar teknar úr rekstri. Eins varđ vatnsveđur aftur 11. janúar og 14.janúar. Náiđ hafi veriđ fylgst međ ástandi vatnsins síđan og ekki fundist E.coli eftir ţetta, segir í tilkynningu frá Heilbrigđiseftirliti Reykjavíkur.  

Nú sé sú stađa komin upp ađ búiđ sé ađ taka ţađ margar holur úr rekstri Veitna ađ ekki sé hćgt ađ anna vatnsţörf viđskiptavina verđi ţćr fleiri. Ţví ţurfi nú ađ nýta eina holu ţar sem fjöldi jarđvegsgerla hafi mćlst yfir mörkum. Í ţeirri holu hafi ekki fundist E. coli gerlar. 

„Sýni verđa tekin áfram daglega, bćđi úr borholum af Veitum og af Heilbrigđiseftirlitinu úr dreifikerfinu, ţar til ástand neysluvatnsins er viđunandi.  Tilkynnt verđur ţegar ástand vatnsins stenst reglugerđ nr. 536/2001 en skv. henni er um óeđlilegt ástand ađ rćđa og er vísbending um ađ ofanvatn hafi borist í vatniđ“, segir í tilkynningu frá Heilbrigđiseftirliti Reykjavíkur.

Leiđrétting. Í fyrri útgáfu var ranglega greint frá ţví ađ E.coli gerlar hefđu fundist í köldu vatni í Reykjavík. Hiđ rétta er ađ jarđvegsgerlar fundust.  

Af vef ruv.is

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré