Raw súkkulađi-rasberry brúnkökubitar

Hversu girnilegar eru ţessar?
Hversu girnilegar eru ţessar?

Ţessar eru algjört ćđi.

Ţessi kaka er í lögum og bragđast afar vel, súkkulađihnetu botninn međ raspberry miđju og svo súkkulađi yfir allt saman.

Hráefni fyrir botninn:

1 bolli af raw hnetum, möndlum, macadamias eđa kasjú. Ţú velur hvađ ţér finnst best. Ţađ má líka nota allt ţetta og mylja saman.

1/3 bolli af raw kakói

3 msk af kókósolíu – bráđinni

12 steinlausar döđlur

Hráefni fyrir miđlagiđ:

2 bollar af ferskum eđa frosnum rasperries

2/3 bolli af kasjúhnetum

4 msk af rifinni kókóshnetu

6 msk af organic maple sýrópi

1 msk af kókósolíu – bráđinni

Hráefni fyrir efsta lagiđ:

˝ bolli af kakósmjöri – má nota kókósolíu sem hefur veriđ brćdd

˝ bolli af kakódufti

Ľ bolli af maple sýrópi

Leiđbeiningar fyrir botninn:

Settu allt hráefniđ í blandarann og láttu blandast afar vel saman. Passa ađ hneturnar séu vel muldar.

Taktu kökuform sem er smurt međ kókósolíu, notađu skeiđ til ađ slétta botninn. Settu ţetta í frystinn.

Leiđbeiningar fyrir miđjuna:

Blandiđ öllu nema kókósolíunni saman í blandarann og látiđ blandast ţar til ţetta er orđiđ mjúkt. Bćttu nú kókósolíunni saman viđ og blandađu vel. Ţegar ţetta er vel blandađ saman skaltu hella ţessu yfir botinn og dreifa jafnt. Og settu ţetta aftur inn í frystinn í klukkutíma.

Leiđbeiningar fyrir efstalagiđ:

Taktu allt hráefniđ og settu í blandara og láttu blandast vel saman.

Taktu nú kökuna úr forminu og helltu blöndunni fyrir efstalagiđ yfir allt saman. 

Skerđu strax í bita. Ţetta á ađ geyma í ísskáp eđa frysti (mćlt er međ frystinum).

Njótiđ~

Sendu okkur mynd á Instagram #heilsutorg


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré