“HRÁ” Súkkulađi-kirsuberja kökur tilvaldar fyrir Valentínusardaginn

súkkulađi-kirsuberja trufflur
súkkulađi-kirsuberja trufflur

Hefur ţú einhvern tíman smakkađ sneiđ af Ţýskri “Black Forest” köku eđa skeiđ af Ben og Jerry’s kirsuberja ís?

Kirsuber eru frábćr saman viđ súkkulađi. Ţau eru örlítiđ súr og passa ţví ljómandi vel viđ sćtt bragđiđ af dökku súkkulađi.

Hérna er súper uppskrift af hrá súkkulađi-kirsuberja brownie bitum. Og ţú getur borđađ eins marga og ţú vilt án ţess ađ fá samviskubit.

Innihald:

Ţessi uppskrift er um 24 litlar trufflur.

-         1 bolli af kasjú hnetum

-         ˝ bolli af Heslihnetum

-         ľ bolli af mjúkum döđlum, steinalausum og saxađar afar smátt

-         Ľ bolli + 1 tsk af kakó, sykurlausu.

-         Ľ bolli af ţurrkuđum kirsuberjum

-         2 msk af vatni

-         2 msk af extra virgin kókos olíu

-         1/8 tsk af sjávar salti

-         Ľ bolli af kakóspćni, afar fínt söxuđum (hann er til skreytingar)

Svona gerum viđ:

Blandiđ kasjúhnetum og heslihnetum saman í matarvinnsluvél og látiđ saxast afar smátt.

Blandiđ svo döđlum, kakó, kirsuberjum, vatni, extra virgin kókos olíunni og saltinu saman viđ og blandiđ vel saman.

Ţegar “deigiđ” er tilbúiđ, mótiđ ţađ ţá í litlar kúlur eđa trufflur og skreytiđ toppinn á ţeim međ fínt söxuđum kakóbitum.

Setjiđ svo bakkann međ krćsingunum  inn í ísskáp í 15-20 mínútur svo ţćr nái ađ stífna.

Ţetta ljúfmeti helst ferskt í viku ef geymt er í lofttćmdu boxi inni í ísskáp.

Frábćr og ljúffeng uppskrift fyrir Valentínusardaginn sem dćmi.

Heimildir: mindbodygreen.com


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré