FYRIR JÓLIN: Trufflur međ bláberjum og grískum jógúrt – ađeins 4 hráefni í uppskrift

Hér er dásamleg uppskrift af bláberjatrufflum sem eru stútfullar af hollustu.

Eins og flestir vita ţá er grískur jógúrt ríkur af próteini og bláber eru afar rík af andoxunarefnum.

Ţví ekki ađ skella í dúndur holla uppskrift og bjóđa upp á um jólin.

Ţađ eru ađeins 4 hráefni í ţessari uppskrift ţannig ađ ekkert múđur, gćti ekki veriđ einfaldara.

 

Ţessi uppskrift gefur um 20-24 trufflur.

Hráefni:

1 bolli af bláberjum

˝ bolli af dökkum súkkulađiflögum

Ľ bolli af grískum jógúrt – hreinn og ósćtur

3 msk af ósćtu cocoa dufti

Leiđbeiningar:

Setjiđ súkkulađiflögur í skál sem ţolir örbylgjuofn og setjiđ í ofninn í 20 sekúndur, hrćriđ, og setjiđ á ađrar 20 sekúndur. Endurtakiđ ţar til súkkulađi flögur eru alveg fljótandi.

Súkkulađi ţarf ađ kólna í c.a 5 mínútur.

Helliđ gríska jógúrtinu varlega saman viđ súkkulađiđ. Notiđ spađa til ađ blanda ţessu saman. Svo eru ţađ bláberin. Passa ađ klessa ţau ekki mikiđ.

Setjiđ ţessa blöndu í ísskáp í hálftíma eđa ţar til blanda er stinn en samt hćgt ađ forma í kúlur.

Setjiđ nú cocoa duftiđ í skál og geriđ klára plötu međ bökunarpappír.

Takiđ súkkulađi blöndu úr ísskáp.

Notiđ teskeiđ til ađ móta kúlur úr súkkulađiblöndunni og rúlliđ ţeim svo upp úr cocoa duftinu.

Endurtakiđ ţar til súkkulađiblanda er búin.

Rađiđ kúlum á bökunarpappírinn.

Ţessu er svo skellt í ísskápinn ţar til á ađ bera fram.

Afar einfalt og fljótlegt.

Njótiđ vel!

 

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré