Himneskar vanillukökur

Nýbakađar smákökur međ heitum kakóbolla uppí sófa, léttir jólatónar í bakgrunni og snjókorn sem falla rólega til jarđar fyrir utan gluggann.

Ţađ gerist varla huggulegra.

Ég er algjört jólabarn og mér ţykir smákökubaksturinn ómissandi partur af jólunum.

Ţessar vanillukökur eru sannkallađ lostćti. Ţćr eru stökkar ađ utan en mjúkar ađ innan og bragđast hátíđlega, af vanillu og kanil.

Ég nota lífrćnt vanilluduft sem gefur sérstaklega gott vanillubragđ en ţú getur notađ vanilludropa í stađinn.

Síđan ég breytti um lífsstíl ţykir mér mikilvćgt ađ hagrćđa jólabakstrinum á hollan hátt. Mér líđur einfaldlega mikiđ betur af ţví ađ njóta sćtinda minna án hveitis og sykurs og ţykir bragđiđ sko ekkert síđra. Ţessar vanillukökur eru einmitt vegan, glútenfríar og sykurlausar.

Núna í desember held ég skemmtilegt sćtinda- og konfekt myndbandsnámskeiđ sem má lesa meira um hér. Međ ţví lćrir ţú ađ skipta út sykri og ráđ mín ađ góđum eftirréttum og sćtubitum. 

Fyrir ţá sem ţykir kókosbragđ sérlega gott (eins og manninum mínum til dćmis) mćtti nota nota helming magnsins af kókoshveitinu í uppskriftinni og nota svo jafn mikiđ magn af kókosmjöli á móti.

Smákökudeigiđ má einnig gera fyrirfram til ađ flýta fyrir og geymist ţađ vel í kćli. Takiđ ţá deigiđ út 4 klst eđa morguninn áđur en smákökurnar eru settar í ofninn.

Litlir sem stórir puttar geta svo haft gaman af ţví ađ móta smákökurnar í kúlur eđa litla jólakalla.

DSC_9917

Himneskar Vanillukökur

Vegan, glútenfríar, sykurlausar

1 bolli hafrar, malađir (ég notađi glútenlausa)

1 1/4 bolli kókoshveiti

1/2 tsk matarsódi

1/2 tsk vínsteinslyftiduft

1/2 tsk salt

1/2 tsk kanil

1/8 tsk vanilluduft (einnig má nota meiri vanilludropa)

1/2 bolli vegan smjör, viđ stofuhita

1/4 bolli hlynsíróp

1/4 bolli (eđa 7 msk) kókosmjólk

4-6 dropar stevia

1 tsk vanilludropar

1. Hitiđ ofn viđ 180 gráđur.

2. Maliđ hafrana í matvinnsluvél eđa blandara ţar haframjöl fćst.

3. Hrćriđ saman haframjöli, kókoshveiti, matarsóda, vínsteinslyftidufti, salti, kanil og vanillu í skál.

4. Setjiđ nćst smjör, hlynsíróp, kókosmjólk, steviu og vanillu í hrćrivél og blandiđ vel saman. Bćtiđ ţurrefnablöndunni viđ og haldiđ áfram ađ hrćra. Bćtiđ viđ 1 msk kókosmjólk ef deigiđ virđist of ţurrt.

5. Myndiđ litlar deigkúlur (c.a 1 msk á stćrđ) og setjiđ á bökunarpappír. Hver smákaka ćtti ađ vera í kringum 3 cm en mega vera minni. Ţetta ćtti ađ gera tvćr plötur af smákökum eđa meira ef ţú gerir minni kökur.

6. Bakiđ í ofni í 12-15 mín viđ 180 gráđur. Leyfiđ ađ kólna.

7. Njótiđ međ kaldri möndlumjólk!

DSC_9807

DSC_9915

Ég vona ađ ţú prufir!

Ef ţú hefur áhuga á ađ lćra ađ gera sykurlaus og  ljúffeng sćtindi og konfektmola yfir hátíđirnar mćli ég međ ađ ţú kynnir ţér myndbandsnámskeiđiđ hér!

Ţar sem flest okkar eiga annríkt ţennan mánuđ er námskeiđiđ sett ţannig upp ađ ţú getur hlustađ á bút hér og ţar ţegar ţú getur, og ţarft ekki einu sinni ađ yfirgefa eldhúsiđ ţitt! Allt námskeiđiđ fer fram í myndbandsformi.

Ţađ jafnast ekkert á viđ dásamlega hráköku eđa góđan konfektmola sem ţér líđur vel af og gefur ljóma!

Heilsa og hamingja,
jmsignature

P.S. Kynntu ţér sérstakt jólatilbođ á uppskriftabóki Lifđu til Fulls hér.  Tilvalin gjöf fyrir hana.

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré