Avokadó & bananasmákökur

Avokadó & bananasmákökur
Avokadó & bananasmákökur

Avokadó & bananasmákökur

Innihald

Ľ bolli vel ţroskađ og stappađ avokadó
1/3 bolli vel ţroskađur og stappađur banani
1 eggjahvíta
1 msk agave sýróp
3 msk haframjöl
6 msk möndlumjöl
2 msk kókoshveiti
1 tsk matarsódi
2 msk sólblómafrć

Ađferđ

Allt hrćrt vel saman og sett á bökunarpappír međ skeiđ.
Bakađ viđ 180°C í u.ţ.b. 15 mín eđa ţar til gullnar ađ lit.
Geymast í loftţéttu íláti í kćli í 2-3 daga.

Njótiđ!


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré