Bleikir hafrar međ hindberjum og acai

Ég er eiginlega viss um ađ ţessi morgunmatur mun verđa ţinn uppáhalds.

Dásamleg skál ađ bleikum höfrum.

Ef ţú átt frosin hindber og acai ţá er afskaplega einfalt ađ búa ţennan hafragraut til. Skál af hafragraut sem ţessum er stúftfull af vítamínum, trefjum og steinefnum.

Uppskrift er fyrir 2.

Hráefni:

2 bollar af möndlumjólk

2 bollar af frosnum hindberjum

2 epli, rifin

1 bolli hafrar

˝ tsk vanillu duft

1-2 msk af maple sýrópi

4 tsk af acai

Má bćta viđ aukalega – kakó dufti og maqui dufti

Á toppinn: möndlusmjör, goji ber, hnetur, frć, ber og dökk súkkulađi

Leiđbeiningar:

Setjiđ möndlumjólkina, hindber og rifin epli saman í pott og látiđ suđuna koma upp.

Bćtiđ höfrum saman viđ og lćkkiđ hitann. Hrćriđ vanillunni út í og látiđ malla ţar til grautur er mjúkur.

Slökkviđ á hitanum og bćtiđ sýrópi og acai saman viđ.

Látiđ standa í fáeinar mínútur.

Setjiđ svo í 2 skálar og toppiđ međ hollustu.

Njótiđ vel!

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré