Miđsumarsréttur

Afar girnilegur og hollur
Afar girnilegur og hollur

Blómkálshrísgrjónasalat međ spíruđum blönduđum baunum 
( próteinblöndu frá Ecospíru) og jarđaberjadressingu.

 

Salatiđ:

1 haus blómkál 

˝ bolli niđursneidd jarđaber

1/3 bolli mulinn mjúkur geitostur ( fćst í Fjarđakaupum, meirháttar) 

nokkur mintublöđ skorin í rćmur

1 askja Próteinblanda frá Ecospíru (blandađar spírađar baunir, ertur og linsur)

Jarđaberjadressing:

6 stór fersk jarđaber

Ľ bolli olívuolía

1 ˝ msk balsamic edik

2 tsk döđlusýróp ( eđa meira eftir smekk)

Allt í dressinguna sett í blandara og ţeytt vel saman.

Ađferđ:

Blómkálshausinn er skorinn í bita og settur í blandara og tćttur niđur í stutta stund, alls ekki of lengi.

Setjiđ í skál međ próteinblöndunni og blandiđ létt saman.

Myljiđ geitaostin ofaná og dreifiđ yfir jarđaberjum, minturćmunum og radísuspírunum.

Helliđ dressingunni yfir ađ hluta og setjiđ hluta í könnu og beriđ fram međ salatinu.

Heiđurinn af myndinni á Áslaug Snorradóttir

Sendi okkur myndir á Instagram #heilsutorg


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré