Dásamlegur matseđill vikuna 13. til 17. febrúar á Orange Café

Orange Café er ćđislegt kaffihús og espresso bar á besta stađ í Reykjavík, Ármúla 4-6. 

Matseđill vikunnar 13.-17. febrúar er stútfullur af hollustu og góđgćti. 

Kíktu viđ í hádeginu. Opnum kl. 8 alla virka daga og kl. 10 um helgar.

Matseđill Vikunar 13. – 17. febrúar:

Mánudagur: Ristađur kjúklingur međ grćnum eplum og döđlum.

Ţriđjudagur: Laxa teriyaki međ brokkkáls salati.

Miđvikudagur: Chili con carne međ avocadómauki og tómatsalsa.

Fimmtudagur: Hćgeldađ lambalćri međ baba ganoush.

Föstudagur: Kjúklinga enchilada med grćnu pestói.

Einnig erum viđ međ fisk dagsins.

- međ fyrirvara um breytingar –

Kíktu á Orange Café/espresso bar á Facebook.

 

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré