Ananas ástríđa

Ananas Ástríđa
Ananas Ástríđa

Ţessi ţykki drykkur getur auđveldlega komiđ í stađinn fyrir rjómaís ţegar sú löngun grípur ţig.

Uppskriftin er fyrir einn drykk.

Hráefni:

1 bolli af vanilla jógúrt, helst fitulausum (low fat)

6 stórir ísmolar

1 bolli af ananas í bitum

Blandađu saman jógúrt og ísmolum í blandarann og láttu hrćrast ţar til ísmolar eru í bitum.

Bćttu nú viđ ananas og hrćrđu ţangađ til ţetta er orđiđ mjúkt og lítur út svipađ og rjómaís.

Njótiđ~

Sendiđ okkur mynd á Instagram #heilsutorg


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré