Rauđur fyrir húđina – stútfullur af andoxunarefnum

Stútfullur af andoxunarefnum ţá er ţessi dásamlegi drykkur eitthvađ fyrir alla. Hann gćlir viđ húđina og styrkir hana innan frá.

Andoxunarefni eru nauđsynleg fyrir allan líkamann.

 

 

 

Hráefni:

1 Ľ epla djús – helst organic og sykurlaust (ég notađi kókósvatn)

1 banani

1 bolli frosin jarđaber

1 bolli frosin hindber – má nota fersk

Leiđbeiningar:

Allt hráefni sett í blandara á međal hrađa og látiđ blandast ţar til mjúkt.

Njótiđ vel! 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré