Banana og engifer smoothie

Banana og engifer smoothie
Banana og engifer smoothie

Ţessi er góđur fyrir meltinguna, viđ brjóstsviđa, ógleđi og öđrum magavandamálum.

Uppskrift er fyrir 2 glös

Hráefni:

1 banani – skorinn í sneiđar

ľ bolli af vanilla jógúrt

1 msk af hunangi

˝ tsk af rifnu engifer

Blandađu saman banana, jógúrt, hunangi og engifer og settu í blandarann ţinn. Láttu hrćrast vel saman.

Njótiđ~

Býr ţú til ţinn eigin smoothie? sendu okkur mynd á Instagram #heilsutorg


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré