Fara í efni

Grænn með appelsínum og grænkáli – afar ríkur af kalki

Þessi er frábær. Ríkur af trefjum, pakkaður af steinefnum, kalki og C-vítamíni.
Grænn með appelsínum og grænkáli – afar ríkur af kalki

Þessi er frábær. Ríkur af trefjum, pakkaður af steinefnum, kalki og C-vítamíni.

Þessi drykkur er afar góður kostur sem morgunverður.

Uppskrift er fyrir einn drykk.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hráefni:

2 appelsínur – án hýðis og steina

2 bollar af lúkufylli af grænkáli – saxað niður

1 meðalstór banana – án hýðis

Möndlumjólk eftir smekk

4 ísmolar

Leiðbeiningar:

Byrjaðu alltaf á því að setja vökvann fyrst í blandarann.

Svo fara mjúku ávextirnir og síðan allt þetta græna.

Látið blandast á hæsta hraða í 30 sek. eða þar til drykkur er mjúkur.

Njótið vel!