Grćnn međ appelsínum og grćnkáli – afar ríkur af kalki

Ţessi er frábćr. Ríkur af trefjum, pakkađur af steinefnum, kalki og C-vítamíni.

Ţessi drykkur er afar góđur kostur sem morgunverđur.

Uppskrift er fyrir einn drykk.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hráefni:

2 appelsínur – án hýđis og steina

2 bollar af lúkufylli af grćnkáli – saxađ niđur

1 međalstór banana – án hýđis

Möndlumjólk eftir smekk

4 ísmolar

Leiđbeiningar:

Byrjađu alltaf á ţví ađ setja vökvann fyrst í blandarann.

Svo fara mjúku ávextirnir og síđan allt ţetta grćna.

Látiđ blandast á hćsta hrađa í 30 sek. eđa ţar til drykkur er mjúkur.

Njótiđ vel! 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré