Appelsínu gulrótar smoothie međ perum og höfrum

Ţessi er frábćr í kuldanum.

Stútfullur af C-vítamíni, beta-carotene, kalki, járni og öđrum nauđsynlegum nćringarefnum.

Hann fyllir vel í magann og ţví má ţakka peru og höfrum.

Hráefni:

1 međal stór gulrót – skorin smátt

1 appelsína – án hýđis og hreinsuđ af steinum

1 pera – hreinsuđ og án hýđis

Ľ bolli af höfrum

240 ml af ósćtri möndlumjólk

 

Leiđbeiningar:

Byrjiđ á ađ setja vökvann í blandarann. Svo fara ávextirnir og gulrótin.

Blandiđ á mesta hrađa ţar til drykkur er mjúkur.

Njótiđ vel! 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré