Hvađ veist ţú um Vínberiđ ?

Dásamleg vínber
Dásamleg vínber

Vínber leyna á sér. Ţessi litu sćtu og safaríku ber eru full af nćringu. Vínber hafa veriđ borđuđ síđan löngu fyrir krist.

Kannast ekki allir viđ mynd af Sesar keisara međ vínberjaklasa yfir munni sér ?

Vínber eru rík af A, C og B-vítamínum. Einnig steinefnum eins og kalki, magnesíum, kopar, manganese, járni, selenium og kalíum (potassium).

Einnig eru vínber afar rík af karftmiklum andoxunarefnum sem heita bioflavonoids, resveratrol og anthocyanins. Ţessi kraftmiklu efni eru bólgueyđandi, verjast vírusum, halda okkur unglegum og eru kraftmikil í baráttunni viđ krabbamein. Ţau verja okkur gegn blóđleysi, hrörnunarsjúkdómum, hjartasjúkdómum, vírusum og sveppa sýkingum, alzheimer og öllum afbrigđum af krabbameini.

Vínber hjálpa einnig til viđ ađ létta á međ ţeim sem hafa astma, mígreni, harđlífi, bakflćđi, meltingatruflanir, nýrnasjúkdóma, síţreytu og augnsjúkdóma.

Vínber hafa ţann einstaka eiginleika ađ geta komiđ í veg fyrir blóđtappa ţví ţau auka á magn nitric oxide í blóđinu.

Og ţađ sem ótrúlegt er, er ađ vínber eru góđ fyrir tennurnar, ţau geta komiđ í veg fyrir tannstein og skemmdir.

Vínber eru afar góđ fyrir blóđsykurinn ţví ţau halda insúlíni í blóđi á réttu róli.

Svört vínber eru ţau allar hollustu sem ţú getur fengiđ, og ef ţú finnur ţau međ steinum ţá er ţađ enn betra.

Steinar úr vínberjum eru hollir og ţá ćtti  helst ađ borđa í stađ ţess ađ taka hylki sem hćgt er ađ kaupa út í búđ. En í ţessum hylkjum (töflum) eru malađir vínberjasteinar.

Ef ţú vilt ekki borđa ţau ţá skaltu geyma ţau og blanda ţeim saman viđ djúsinn ţinn eđa boostiđ. Ţá ertu nefnilega komin međ afar öflugan andoxunar drykk sem er góđur fyrir meltinguna.

Mundu svo ţetta, aldrei taka hýđiđ af vínberi, hýđiđ geymir mesta magniđ af andoxunarefnunum.

Fróđleikur frá Heilsutorg.is

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré