Fara í efni

Grænn og Geggjaður banana og avókadó

Þessi dásamlega smoothie uppskrift er fyrir tvo.
Grænn og Geggjaður banana og avókadó

Þessi dásamlega smoothie uppskrift er fyrir tvo.

 

Hráefni:

2 bananar - ferskir eða frosnir

½ Avókadó, steinn fjarlægður og hýðið einnig

½ - 1 bolli af möndlumjólk – eða mjólk að eigin vali

½ - 1 tsk af kanil

½ tsk af vanillu

1 msk af hrá-hunangi

1 msk af chia fræjum

1 msk af hnetusmjöri – má sleppa

Lúkufylli af klökum

Leiðbeiningar:

Settu allt hráefni í blandarann þinn á mikinn hraða í 30 sek eða þar til allt hráefni hefur blandast saman í mjúkan drykk.

Njótið~