Mangó er konungur ávaxtanna

Konungur ávaxtanna
Konungur ávaxtanna

Mangó er einn sá allra vinsćlasti ávöxtur í heimi. Hann er afar nćringaríkur og er yfirleitt kallađur “The King of the Fruits”.

Mangó er stútfullur af A, C, E og B-complex vítamínum og einnig má finna beta-carotene og alpha-carotene í mangó. Talađ er um mangó sem “anti cancer” mat og er hann talinn vera sérlega góđur í baráttunni viđ lungna, brjósta, ristils, blóđ, blöđruhálskirtils og munn krabbameinum.

Mangó er einnig talinn vera afar góđur í baráttunni viđ heilablóđfall, hjartasjúkdóma, gigt, öndunarfćrasjúkdóma og nýrna sjúkdóma.

Í mangó má einnig finna ensími og er hann einnig prebiotic matur sem ţýđir ađ hann inniheldur efni sem ađ örvar og fćđir góđu bakteríurnar í ristlinum. Og er ţađ afar gott fyrir meltinguna.

Mangó er einnig ríkur af B-6 sem er nauđsynlegt fyrir serotonin og dópamíniđ í heilanum. Einnig er ţađ afar gott til ađ viđhalda góđum hormóna balance og styrkja ónćmiskerfiđ. Mangó hjálpar líkamanum ađ brjóta niđur sykur, fitu og prótein.

Og enn einn kosturinn viđ mangó er ađ hann er talinn koma í veg fyrir svefnleysi og ţú átt ađ sofa betur ef ţú hefur mangó í ţínu matarćđi. Mangó lćkkar kolestróliđ og er ríkur af trefjum, pectin og C-vítamíni.

Mangó gerir augunum gott og er afar góđur gegn nćturblindu og ţurrum augum. Mangó er einnig dásemd fyrir húđina og má nota hann sem maska á andlitiđ til ađ losna viđ bólur og fá náttúrulega gljáa á andlitiđ.

Nota má mangó á marga vegu og passar hann međ bćđi sćtum og sterkum mat. Hann er mikiđ notađur í boost drykki, salöt, salsa og er ćđislegur út á skyr og hafragrautinn.

 

 

 

 

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré