Fara í efni

Hinn undraverði kraftur Avocado

Ertu avocado aðdáandi? Þú átt eftir að elska avacado enn meira eftir að þú kemst að því hversu einstaklega eiginleika það hefur.
Avocado
Avocado

Ertu avocado aðdáandi? Þú átt eftir að elska avacado enn meira eftir að þú kemst að því hversu einstaklega eiginleika það hefur.

Avocado hjálpar til við að halda þér í kjörþyngd, ver sjónina og gæti jafnvel komið í veg fyrir krabbamein.

- Augun þín.

Verðu sjónina þína með fáeinum sneiðum af avocado í hádegisverð eða með kvöldmatnum. Avocado er ríkt í lutein og zexanthin, sem eru bæði andoxunarefni sem passa upp á heilbrigði augna. Einnig getur avocado komið í veg fyrir aldurstengd vandamál varðandi sjónina þína.

- Verst gegn krabbameini.

Efni sem eru í avocado drepa eða stoppa vöxt á frumum sem byrjaðar eru að mynda krabbamein og á þetta við um krabbamein í munni. Einnig getur þetta haft svipuð áhrif á annarskonar krabbamein. Vísindamenn vilja meina að einstök samsetning næringarefna í avocado eins og folate og C og E-vítamín séu þarna að verki.

- Næringin og orkan.

Bættu avocado í salsað þitt til að gera það hollara. Avocado og tómatar eru afar góð saman.

- Holla fitan.

Slepptu majonesi eða smjöri og notaðu frekar avocado á samlokuna.

Heimildir: health.com