Ţreföld berjagleđi í ţessum fjólubláa smoothie

Pakkađur af ávöxtum, grćnmeti og tonn af próteini ţá má eiginlega segja ađ ţessi fjólublái drykkur sé dásamlegur til ađ fylla á tankinn á morgnana.

Andoxunarefnin – vítamínin og steinefnin.

Uppskrift er fyrir 2 drykki.

Hráefni:

1/3 bolli af ósćtri möndlumjólk

1/3 bolli af hreinum grískum jógúrt

1 frosinn banani, skorinn í bita áđur en hann er frystur

˝ bolli af frosnum blönduđum berjum – eins og t.d hindber, bláber og krćkiber eđa jarđaber

˝ bolli af fersku spínat

1 skeiđ af góđu vanillu próteini – eru um 2 msk

 

Leiđbeiningar:

Öll hráefni í blandarann.

Blandiđ vel saman á mesta hrađa ţar til drykkur er mjúkur.

Beriđ fram strax.

Njótiđ vel!

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré