Trönuber og ţeirra töfrar

Himnesk Trönuber, lítil sćt og rauđ
Himnesk Trönuber, lítil sćt og rauđ

Trönuber eru lítil sćt rauđ ber sem eru rćktuđ í vatnsfenjum á kaldari svćđum heimsins. Má ţar nefna Kanada, norđurhluta Norđur-Ameríku og Evrópu.

Ţau geta veriđ ađeins bitur/súr á bragđiđ en ţau eru hlađin andoxunarefnum og mörgum nauđsynlegum nćringarefnum.

Flest Trönuber (Cranberries) eru unnin í matvćli, eins og djús, sósur, sultur og ţau eru líka ţurrkuđ.

En, sem betur fer má líka kaupa ţau fersk.

Fyrir heilsuna er gott ađ borđa Trönuber. Ţau eru góđ í međferđ viđ ţvagfćrasýkingum og blöđrubólgu, ţau geta komiđ í veg fyrir ađ krabbameinsfrumur í brjóstum margfaldist, ţau hjálpa til viđ ađ lćkka kólestról, ţau geta komiđ í veg fyrir nýrnasteina, hjálpađ ţér ađ missa nokkur kíló og allt ţetta gera ţau međ ţví ađ hreinsa út eiturefni sem safnast í líkamanum og styrkja í leiđinni ónćmiskerfi okkar.

Trönuber eru yndislegur ávöxtur. Prufađu ađ bćta ţeim í salatiđ, út á hafragrautinn eđa morgunkorniđ. Nú eđa bara borđa ţau ein og sér. 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré