Fara í efni

uppskriftir

Grænmetis klattar, æðislega góðir og koma skemmtilega á óvart – Vegan og glútenlausir

Grænmetis klattar, æðislega góðir og koma skemmtilega á óvart – Vegan og glútenlausir

Þessir grænmetis klattar eru alveg ofsalega góðir. Þeir eru hlaðnir kartöflum,gulrótum, korni, grænum baunum og eldaðir í bragðgóðu indversku kryddi.
NÝ KETO UPPSKRIFT: Eggaldins lasagna með geggjað góðri sósu

NÝ KETO UPPSKRIFT: Eggaldins lasagna með geggjað góðri sósu

Þetta dásamlega lasagna má sko njóta til fulls, lágkolvetna máltíð gerð með ívafi af hinni sígildu ítölsku lasagna uppskrift. Uppskrift er fyrir 12 s
5 mínútna heilsuskot gegn kvefi og pestum

5 mínútna heilsuskot gegn kvefi og pestum

“Ég finn eitthvað til í hálsinum” sagði maðurinn minn hálf-nefmæltur. “Í alvöru, það eru einmitt svo margir veikir þessa dagana” svaraði ég. Daginn eftir, á sunnudagseftirmiðdegi var ég mætt með djúsvélina og gerði þessi dúndur-heilsuskot fyrir okkur hjónin til að drekka næstu tvo morgna. Þessu skot eru eitt það besta sem þú getur gefið líkamanum þegar það eru flensur og kvefpestir að ganga.
Vegan banana/hafra pönnukökur – geggjaður morgunverður

Vegan banana/hafra pönnukökur – geggjaður morgunverður

Þessar dásamlegu vegan pönnsur er svo einfalt að gera og ekki er verra að þær eru æðislega góðar. Muna að nota glútenlausa hafra ef þú vilt hafa þær
Vegan osta sósa sem er frábær á t.d pizzuna eða í Nachos

Vegan osta sósa sem er frábær á t.d pizzuna eða í Nachos

Í þessari dásamlegu vegan osta sósu eru kartöflur og gulrætur til að gefa sósunni svona rjómalagaða áferð. Sósan er afar góð á t.d nachos, í makkarón
Lambalæri með mango chutney

Lambalæri með mango chutney

Það er svo gaman að grilla í góðu veðri. Hráefni: 1 Lambalæri 1 krukka af mango chutney frá Patak's 2-3 hvítlauksrif, pressuð 1 msk dijon s
Hollur súkkulaði avókadó ís

Hollur súkkulaði avókadó ís

Hér er uppskrift af dásamlegum og bráðhollum súkkulaði og avókadó ís. Tilvalinn í eftirrétt eða bara til að gefa krökkunum ef hlýtt er í veðri.
Ítalskar parmesan kjötbollur í tómatsósu frá Eldhúsperlum

Ítalskar parmesan kjötbollur í tómatsósu frá Eldhúsperlum

Ég er búin að vera að prófa mig aðeins áfram með kjötbollur og er svona eiginlega komin á að lykillinn að mjúkum kjötbollum er að bleyta brauðmylsnu eða góðan brauðrasp í mjólk áður en því er svo blandað saman við kjötið. Þetta gerir algjörlega gæfumuninn!
Ávaxtasalat með quinoa og fleiri dásemdum

Ávaxtasalat með quinoa og fleiri dásemdum

Þetta salat er alveg dásamlegt.
Ferskir sumarkokteilar

Ferskir sumarkokteilar

Í dag deili ég með þér frískandi vítamínbombum í formi sumarkokteila (of gott til að vera satt er það ekki?) Það er fátt betra á sólríkum sumardegi en að setjast út í sólina með ískaldan kokteil og njóta stundarinnar.
Sumarsalat með jarðarberjadressingu

Sumarsalat með jarðarberjadressingu

Mér finnst salöt algjörlega ómissandi á sumrin, bæði er svo margt í uppskeru á þessari árstíð sem er gott að setja í salöt og svo eru þau einstaklega fljótleg sem hentar vel þegar maður vill eyða sem minnstum tíma í eldhúsinu og sem mestum úti í sól og blíðu.
Þessi er sko bragðmikil

Kryddaðu tilveruna með þessari Zesty jurtasósu sem á rætur sínar að rekja til Afríku

Þessi jurtasósa er notuð í Algeríu, Marokkó og Túnis. Hún er yfirleitt notuð sem marinering á fisk eða kjöt.
Geggjað brauð með sítrónu og birkifræjum OG það er vegan og glútenlaust

Geggjað brauð með sítrónu og birkifræjum OG það er vegan og glútenlaust

Alveg frábær uppskrift af afar góðu brauði sem líka má gera bollakökur úr.
NÝTT: Dásamlegar bakaðar kúrbítsfranskar með parmesan – KETO

NÝTT: Dásamlegar bakaðar kúrbítsfranskar með parmesan – KETO

Þessar eru alveg æðislega góðar og fljótlegar að gera. Þær henta einnig þeim sem eru á KETO mataræðinu. Uppskift er fyrir 6. Hráefni: 3. meðal stó
Kjúklinga crepes með sinnepssósu

Kjúklinga crepes með sinnepssósu

Dásamlega léttur og góður sumarréttur. Hráefni: CREPES/PÖNNUKÖKUR 3 dl hveiti 1/2 tsk lyftiduft 1 msk sykur 1/4 tsk salt 1
Gott á grillið – Avókadó með geggjuðu TómatSalsa

Gott á grillið – Avókadó með geggjuðu TómatSalsa

Það er gaman að grilla á sumrin og enn skemmtilegra að vera með eitthvað nýtt og hollt á grillinu.
Dásamlegir bakaðir/grillaðir parmesan tómatar

Dásamlegir bakaðir/grillaðir parmesan tómatar

Glænýjir tómatar, parmesan ostur og ólífuolía.
Dásamlegt brauð með banana og jarðaberjum

Dásamlegt brauð með banana og jarðaberjum

Það er einfalt að búa þetta brauð til og er það alveg fullkomið í morgunmatinn eða bara til að narta í. Næst þegar þú ferð í búðina kipptu þá með hei
GRILLAÐAR KRYDDLEGNAR KJÚKLINGABRINGUR OG LITRÍKT KÚSKÚS SALAT MEÐ PIKKLUÐUM VORLAUK

GRILLAÐAR KRYDDLEGNAR KJÚKLINGABRINGUR OG LITRÍKT KÚSKÚS SALAT MEÐ PIKKLUÐUM VORLAUK

Þessi réttur er sannarlega ljúfur og sumarlegur eins og bragðið af grilluðum marineruðum kjúklingabringunum og litríku kúskús salatinu smella saman.
Suðræn vefja

Suðræn vefja

Hér á ferðinni eru tvær dúndurgóðar vefjur sem taka mjög skamman tíma að útbúa! Uppskrift er fyrir 4. Hráefni: 6 stk (1 pk)
Kóríander-Lime-hvítlauks sósa/dressing - geggjuð á salatið og einnig með grilluðu lambakjöti

Kóríander-Lime-hvítlauks sósa/dressing - geggjuð á salatið og einnig með grilluðu lambakjöti

Þessi sósa/dressing er Vegan, glútenlaus, þarf enga eldun, er olíu, sykur og soja laus.
Einfaldur grískur fiskréttur sem slær öll met!

Einfaldur grískur fiskréttur sem slær öll met!

Það er æðislegt að hafa góðan fiskrétt í kvöldmatinn eftir dásamlega helgi. Hráefni: 450 g þorskhnakkar 2 msk ólífuolía frá Filippo Berio til s
Fyllt avókadó með hollu túnfisksalati

Fyllt avókadó með hollu túnfisksalati

Alveg rosalega hollt túnfisksalat með miðjarðarhafsívafi. Pakkað af próteini og vítamínum.