Fara í efni

næring

Þú þarft ekki að borða morgunmat ef þú vilt léttast

Þú þarft ekki að borða morgunmat ef þú vilt léttast

Þeir sem vilja léttast hafa eflaust fengið að heyra að það sé mikilvægt að borða morgunmat ef losna á við kílóin. En það er ekki rétt samkvæmt niðurstöðum rannsóknar. Það að borða morgunmat hefur þó þau áhrif að það getur hjálpað fólki að verða virkara og hreyfa sig meira.
Fórst þú seint að sofa? Það er jafnvel hægt að sjá það á vigtinni

Fórst þú seint að sofa? Það er jafnvel hægt að sjá það á vigtinni

Það er almennt vitað að það er hollara að fara snemma að sofa en að vaka langt fram eftir nóttu. Niðurstöður nýrrar könnunar benda til að ef fólk leggur í vana sinn að fara seint að sofa séu meiri líkur á að það bæti á sig kílóum.
Heilsuráð á einni mínútu

Heilsuráð á einni mínútu

Vefurinn Heilsuvera er alger snilld, hvort sem menn vilja panta tíma hjá heimilislækninum, eða tékka hvaða lyf þeir eiga í apótekinu. Þar er líka að
Dásemdar morgunverður: Eggjakaka með avókadó og grænkáli

Dásemdar morgunverður: Eggjakaka með avókadó og grænkáli

Algjör prótein bomba og afar rík af trefjum. Þetta köllum við morgunmat meistaranna.
10 fæðutegundir sem berjast á móti Candida sveppnum

10 fæðutegundir sem berjast á móti Candida sveppnum

Þjáist þú af skapsveiflum, árstíðabundnu ofnæmi, meltingatruflunum eða endalausum sveppasýkingum ?
Orkulaus? Fáðu þér Miami-smoothieskálina

Orkulaus? Fáðu þér Miami-smoothieskálina

Í sumar fór ég fór ég í mánaðardvöl til Miami þar sem acai eða smoothie skálar eru á hverju horni! Ef þú hefur fylgst með mér á Instagram veistu að ég elska smoothieskálar og borða þær nær daglega. Skálarnar geri ég stundum fyrir vinkonur og hafa þær sagt að þetta smakkist eins og ís! Þannig á alvöru næring að smakkast að mínu mati.
Ávaxtasalat með quinoa og fleiri dásemdum

Ávaxtasalat með quinoa og fleiri dásemdum

Þetta salat er alveg dásamlegt.
Ferskir sumarkokteilar

Ferskir sumarkokteilar

Í dag deili ég með þér frískandi vítamínbombum í formi sumarkokteila (of gott til að vera satt er það ekki?) Það er fátt betra á sólríkum sumardegi en að setjast út í sólina með ískaldan kokteil og njóta stundarinnar.
Dásamlega hollt og gott

Borðaðu eins og grikki

Og já þeir borða hollan mat.
Ferskar íslenskar kryddjurtir

Ferskar íslenskar kryddjurtir

Notagildi og ráð.
B12 vítamín skortur – ekki hundsa þessar viðvaranir

B12 vítamín skortur – ekki hundsa þessar viðvaranir

B-12 vítamín skortur hefur áhrif á bæði líkamlega og andlega heilsu.
Vatn og aftur vatn

Að drekka vatn á tóman maga á morgnana

Það er mjög vinsælt í Japan að drekka vatn strax á morgnana á fastandi maga. Og það sem meira er að vísindamenn hafa sannað gæði þess að gera þetta.
14 hollustu grænmetis tegundirnar

14 hollustu grænmetis tegundirnar

Það vita nú eflaust flestir að grænmeti er afar gott fyrir heilsuna.
Af hverju sumarið er BESTI tíminn að taka heilsuna í gegn

Af hverju sumarið er BESTI tíminn að taka heilsuna í gegn

Rúmlega sólarhringur er eftir til að trygga þér stað og sumartilboð á Frískari og orkumeiri á 30 dögum námskeiðinu. Ég hef aðeins verið að hlera hjá þeim sem hafa nú þegar skrá sig - og einnig tekið eftir því að margir virðast velta sama hlutnum fyrir sér varðandi það að skrá sig. En það er hvort það verði ekki erfitt að halda þetta út í sumar?
Hinn fullkomni partýplatti!

Hinn fullkomni partýplatti!

Ertu klár fyrir Eurovision? Veitingar, drykkir og glimmer.. Hvað með að hafa Eurovision partýið í hollari kantinum í ár? Hér eru nokkrar hugmyndir af einföldum partýmat sem mun slá í gegn.
Spelt er afar gott í staðinn fyrir hveiti

Breyta óhollustu í hollustu

Öll viljum við borða holla fæðu. Við eigum okkar uppáhaldsuppskriftir sem kannski eru ekkert svo hollar.
Uppáhalds vörurnar mínar

Uppáhalds vörurnar mínar

Ég fæ oft fyrirspurnir um það hvaða vörur ég nota svo mér datt í hug að deila með ykkur mínum uppáhalds þessa dagana! Ég vona að þetta gefi ykkur innblástur fyrir sykurlausar vörur sem hægt er að kaupa.
Hvernig Kolbrún náði að “þjálfa hugann” að vilja ekki lengur sykur!

Hvernig Kolbrún náði að “þjálfa hugann” að vilja ekki lengur sykur!

Ég varð bara að deila þessu með þér. Eitt af því sem gleður okkur hjá Lifðu til fulls hvað mest, er að heyra árangurssögur og við gætum ekki ekki verið stoltari af Kolbrúnu. Kolbrún skráði sig á Frískari og orkumeiri á 30 dögum námskeiðið fyrr á árinu í von um að ná þeirri heilsu og líkama sem hún hafði lengi þráð. Þið sem fylgist með mér kannist kannski við hana úr Facebook þar sem ég tók viðtal við hana fyrir stuttu.. Það reyndist svo hvetjandi fyrir þátttakendur námskeiðsins að heyra af árangri hennar og vellíðan, að ég varð að fá hana í frekara spjall um ferlið og upplifun hennar.
Heitt chaga kakó

Heitt chaga kakó

Í tilefni páska (eða mánaðar súkkulaðis, ef svo má segja) langar mig að deila með þér hollari leið til að njóta súkkulaðis. Leið sem hefur jákvæð áhrif á jafnvægi, sköpunargleði, meltingu, orku og vellíðan. Með chaga vellíðunar kakói.
7 hollráð fyrir heilsusamlegri páska

7 hollráð fyrir heilsusamlegri páska

Við þekkjum það allar að páskarnir einkennast oft af miklu súkkulaðiáti, uppþembu eftir páskaboðin og rútínu sem fer út um þúfur.. Kannast þú við þetta? Góðu fréttirnar eru að þetta þarf alls ekki að vera þinn raunveruleiki. Þú hefur alltaf val! Þín upplifun á ekki að vera sú að þú sért að missa af eða að heilbrigður lífsstíll komi öðrum þáttum í lífinu þínu úr jafnvægi og því er ætlunin ekki að banna þér að njóta. Því það er líka hægt að njóta sín með hollari valkostum.. Hér koma 7 hollráð til þess að gera páskana fulla af notalegheitum, skynsamlegu jafnvægi, orku og vellíðan.
6 óvanaleg merki um vökvatap í líkamanum

6 óvanaleg merki um vökvatap í líkamanum

Andardráttur, húð og vöðvar geta verið að senda þér merki um að líkaminn sé að ganga verulega á vökvabirgðirnar.
“Sú ferska” - Samloka með kjúklingabaunasalati og spírum

“Sú ferska” - Samloka með kjúklingabaunasalati og spírum

Ég veit ekki til þess að nokkur önnur samloka hafi slegið eins vel í gegn og þessi, enda er hún.. - einföld - fljótleg - fersk - bragðmikil - matarmikil Það er því kominn tími til að ég deili henni með þér. Kjúklingabaunasalatið er gott í kvöldmat, upplagt í nesti og einnig gott sem snarl á gott glútenlaust kex.
Grænn og góður, Kúrbítur

Kúrbítur (Zucchini) er stútfullur af vítamínum, steinefnum og fleiri efnum sem eru nauðsynleg fyrir líkamann

Kúrbítur er afar basískt grænmeti en er samt einn af mildustu og auðveldustu í grænmetisfjölskyldunni að melta.