B12 vítamín skortur – ekki hundsa ţessar viđvaranir

B-12 vítamín skortur hefur áhrif á bćđi líkamlega og andlega heilsu.

Orsakir ţessa vítamínskorts geta veriđ vegna lyfjainntöku, genatengd, nćringaskortur, léleg melting, krónískar bólgur í maga eđa sníkill í maga.

B-12 vítamín spilar mjög mikilvćgt hlutverk fyrir líkamann, má ţar nefna fyrir heila, framleiđslu á DNA, ónćmiskerfiđ og framleiđslu á blóđfrumum og taugum.

Finna má B-12 vítamín í kjöti, mjólkurvörum, eggjum, skelfisk og fleiri dýraafurđum.

Ef ekki er passađ uppá B-12 vítamín búskap líkamans ţá getur ţađ leitt til sjúkdóma í blóđi og sjúkdómum sem tengjast taugakerfinu.

Hér eru algengustu merki ţess ađ ţig skorti B-12 vítamín:

Skyndileg ţreyta

Ef ţú fćrđ tilfinningu um ađ hafa ekki áhuga á ađ gera neitt, ţá er ţađ ekki afţví ţú ert löt/latur heldur gćti veriđ um B-12 vítamínskort ađ rćđi. Ef líkaminn fćr ekki nóg af B-12 ţá er hann ekki ađ framleiđa nóg af rauđum blóđkornum og ţess vegna finnur ţú fyrir stöđugri ţreytu.

Svimi

Skortur á B-12 orsakar svimatilfinningu og jafnvćgisleysi. Ef ţú kannast viđ tilfinninguna ađ svima ţegar ţú stendur upp eđa ert ađ fara upp eđa niđur stiga ţá skaltu láta athuga B-12 búskapinn hjá ţér.

Gleymska

Skortur á B-12 hefur áhrif á minniđ. Ţú gćtir haldiđ ađ ţetta sé merki um elliglöp en ţetta gćti einnig veriđ skortur á B-12. Gott er ađ taka inn B-12 vítamín reglulega.

Náladofi

Skortur á B-12 getur komiđ fram sem náladofi. Ţessi dođi er vegna skemmda í taugum.

Ţróttleysi í vöđvum

Skortur á súrefni í líkamanum gerir ţađ ađ verkum ađ ţér líđur eins og ţú getir ekki hreyft ţig sem skildi.

Úrrćđiđ er:

Borđađu meira af mjólkurvörum, eggjum, kjúkling og öđru dýrapróteini.

Taktu vítamín daglega og passađu vel upp á ađ viđhalda B-12 vítamíni í líkamanum.

Heimild: healthy-food-house.com og curejoy.com 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré