Fara í efni

næring

Fyrsti kaffibollin er góður á morgnana

Afhverju þurfum við oft að kúka eftir fyrsta kaffibollann?

Hefur þú lent í þessu: þú ert rétt búin að taka nokkra sopa af fyrsta kaffibollanum og ferð að heyra óhljóð í maganum og stekkur af stað í leit að klósetti?
Glúten eða glútensnautt

Glúten eða glútensnautt

Glútensnautt fæði hefur verið vinsælt um nokkurt skeið. Sumir telja það bæta heilsu sína og auka vellíðan. Fræðimenn greinir hins vegar á um hvort glúten hafi slæm áhrif á heilsufar eða ekki.
Dúndur múslí blanda – stútfull af trefjum

Dúndur múslí blanda – stútfull af trefjum

Við köllum þessa blöndu „tutti frutti“ múslí.
Magnesíum í töfluformi

MAGNESIUM „the miracle mineral“

Magnesium hefur verið kallað “the miracle mineral” og “the spark of life” og það er mjög nauðsynlegt fyrir okkur öll. Það er gott fyrir heilbrigði beina og einnig mjög gott fyrir hjartað. En einhverra hluta vegna er oft litið framhjá þessu efni þegar hugað er að heilsunni.
6 ástæður fyrir því að egg eru hollasta fæðutegund heims

6 ástæður fyrir því að egg eru hollasta fæðutegund heims

Egg eru svo næringarrík að oft er talað um þau sem “fjölvítamín náttúrunnar.” Að auki innihalda þau ýmis sjaldgæfari efni sem fjölda fólks skortir, t.d. ákveðin andoxunarefni og mikilvæg næringarefni fyrir heilann.
Haframix með quinoa og chia fræjum

Haframix með quinoa og chia fræjum

Gott að fá sér heitan graut þegar það er farið að kólna úti.
Sykur og sykurlöngun

3 einfaldar leiðir til að losna við sykurlöngun

Sumir eiga í erfiðu sambandi við sykur og sætindi og óhætt er að segja að sykurlöngunin sé lævís.
Grænn smoothie með kókósvatni og mangó, ásamt fleiru dásamlega hollu

Grænn smoothie með kókósvatni og mangó, ásamt fleiru dásamlega hollu

Þessi drykkur er fullur af próteini, trefjum og omega-3.
Heilsudrykkur – fallega kynþokkafulla gyðja

Heilsudrykkur – fallega kynþokkafulla gyðja

Avókadó, gúrkan og kókósvatnið munu fylla líkama þinn af brjálæðislega góðum næringarefnum.
hollustu góðgæti

Peru & epla hafraboltar

Hollt og gott heimalagað snakk sem inniheldur ávexti, hafra og hnetur og er afar fljótlegt að búa til.
Sjáið bara hvað þetta er girnilegt

Glimmrandi góður bakaður blómkálshaus með grænu salati

Hefur þú bakað blómkál? Heilan blómkálshaus?
Glansandi grænn og afar hollur

Þessi er víst rosagóður og hjálpar þér að sofa betur

Stress er afar slítandi, þú ert kannski ennþá að háma í þig ruslfæði og gefur þér ekki tíma í að fara í ræktina.
hollusta í glasi

Smoothie með Turmeric sem getur virkað bólgueyðandi

Það er margt sem getur orsakað bólgur í líkamanum og eru þær oft faldar á bak við þyngdaraukningu, húðvandamál, höfuðverki og þunglyndi.
Ristað grænmetissalat með hvítlauks sósu og ristuðum graskersfræjum

Ristað grænmetissalat með hvítlauks sósu og ristuðum graskersfræjum

Þetta salat er glútenlaust, vegan vænt og tilvalið fyrir grænmetisætur. Algjör dásemd með hvítlaukssósu.
Útþanin og orkulaus? Prófaðu þennan

Útþanin og orkulaus? Prófaðu þennan

Ertu útþanin og orkulaus? Margir upplifa orkuleysi og þá er algengt að sækjast í skyndiorku frá sykri seinnipart dags. Í dag langar mig að deila með
Ekkert smá girnilegur

Dásamlegur grænn smoothie

Rosalega góður og hressandi drykkur.
Svakalega girnilegt

Orkubar úr þremur hráefnum

Uppskrift gefur 8 stór stykki eða 16 lítil, skorin í kubba.
Algjör þruma full af C-vítamíni

C - vítamín þruma

Hollur og góður drykkur hlaðinn C-vítamíni.
Nammi namm

Hveitikornssalat

Dásamlegt salat.
Heilbrigð þyngd

8 ráð fyrir heilbrigða þyngd

Hver aðili ber ábyrgð á sinni heilsu en foreldrar bera ábyrgð á heilbrigðisuppeldi barna sinna.
Vatn er besti hollustudrykkur sem völ er á

Bestu tímarnir til að drekka vatn yfir sólarhringinn

Hvað finnst þér um að drekka vatn?
10 einföld ráð til að hefja breyttan lífsstíl

10 einföld ráð til að hefja breyttan lífsstíl

Það eru flestir á því máli að þegar kemur að því að breyta um lífsstíl og mataræði, þá er alltaf erfiðast að koma sér af stað. Við finnum endalausar
Grænn með mangó, cantalópu og fíkjum

Grænn með mangó, cantalópu og fíkjum

Þessi drykkur er víst algjört nammi. Það er í honum kanill líka sem bragðast einstaklega vel með cantalópu melónunni.
Grænn með eplum og berjum - yummy

Grænn með eplum og berjum - yummy

Epli og ber bragðast afar vel saman.