Fara í efni

næring

græn og falleg Spearmint jurt

Spearmint er sæt og mild jurt sem kemur skemmtilega á óvart

Spearmint er sæt og mild jurt sem er hlaðin vítamínum, steinefnum og andoxunarefnum.
Orkurík berjabomba sem slær á sykurþörfina

Orkurík berjabomba sem slær á sykurþörfina

Eftir viku af bollum, saltkjöti og konudagskonfekti er upplagt að gefa sér næringu beint í æð sem vinnur á sykurlöngun, eykur orkuna og fyllir líkaman
Rauður fyrir húðina – stútfullur af andoxunarefnum

Rauður fyrir húðina – stútfullur af andoxunarefnum

Stútfullur af andoxunarefnum þá er þessi dásamlegi drykkur eitthvað fyrir alla. Hann gælir við húðina og styrkir hana innan frá.
Storm troopers borða meira segja pizzu

20 staðreyndir um Pizzur og hversu mikið við elskum þær

Það væri gaman að sjá svona samantekt um pizzu át okkar íslendinga.
Gómsætur steinseljusafi

Hin mikli ávinningur þess að drekka steinseljusafa

Vissir þú að steinseljusafi er rosalega hollur?
Súkkulaði: Kostir og gallar

Súkkulaði: Kostir og gallar

Margar fréttir fjalla um kosti súkkulaðis, meðal annars fyrir hjartaheilsuna. En er súkkulaði svo gott eða er þetta bara óskhyggja? Það er ekki úr vegi að kíkja á kostina og gallana svona rétt fyrir valentínusardaginn og tilheyrandi hjartalaga súkkulaðiframboð.
Tómatar hafa afar góð áhrif á heilsuna

Tómatar hafa afar góð áhrif á heilsuna

Hvað er svona gott við tómata?
MELTINGIN ER MIKILVÆG - 5 tegundir matar og drykkja sem hjálpa meltingunni

MELTINGIN ER MIKILVÆG - 5 tegundir matar og drykkja sem hjálpa meltingunni

Hægðartregða er ekki skemmtileg né þæginlegt ástand að vera í.
Hollustan og skipulagid

Hollustan og skipulagid

Flest viljum við stunda holla lífshætti og mörgum okkar gengur bara ágætlega við það. Varðandi holla lífshætti skipar mataræðið mikilvægasta sessinn og svo kemur hreyfingin þar strax á eftir.
MORGUNVERÐUR – Vegan bláberja pönnukökur

MORGUNVERÐUR – Vegan bláberja pönnukökur

Frábær breyting á hinum hefðbundnu morgunverðar pönnsum.
4 tegundir matar sem geta unnið gegn ótímabærri öldrun

4 tegundir matar sem geta unnið gegn ótímabærri öldrun

Öll eldumst við, það er ekkert hægt að gera neitt róttækt í því.
Vanillu- og myntudraumur sem seðjar sykurþörfina!

Vanillu- og myntudraumur sem seðjar sykurþörfina!

Í dag deili ég með þér drykk sem er ekkert annað en himneskur! Uppskriftin er ein af þeim sem ég bjó til fyrir sykurlausu áskorunina sem hófst í gær.
Girnilegt ekki satt, hollur og góður morgunverður

Dásemdar kókós-lime-Quinoa morgunverður í skál

Þessi morgunverður er algjört æði. Ég lofa því að þú munt elska hann.
Sætkartöflu franskar með Guacamole

Sætkartöflu franskar með Guacamole

Þetta er æðsleg uppskrift, holl og góð fyrir alla fjölskylduna.
6 atriði sem gerast þegar þú hættir að borða kjöt

6 atriði sem gerast þegar þú hættir að borða kjöt

Fólk byrjar að borða eingöngu grænmetisfæðu útaf margskonar ástæðum.
7 ástæður til að drekka lífrænan safa fyrir húð og almenna heilsu

7 ástæður til að drekka lífrænan safa fyrir húð og almenna heilsu

Það heyrist næstum daglega hvað lífrænt er gott fyrir þig og þinn líkama.
Viltu verða 100+, þá er að fylgja Okinawa mataræðinu

Viltu verða 100+, þá er að fylgja Okinawa mataræðinu

Okinawa mataræðið er að verða ansi vinsælt umræðuefni milli næringarfræðinga og annarra sem tengjast mataræði og heilbrigðu líferni.
Matur er mannsins megin - Hvað er mindful eating (að nærast í núvitund)?

Matur er mannsins megin - Hvað er mindful eating (að nærast í núvitund)?

Hversu oft ertu með athyglina við það að borða?
Huga að mataræði og næringu, en forðast öfgar

Hollráð fyrir heilsu og líðan

Huga að mataræði og næringu, en forðast allar öfgar.
Acai ber eru flokkuð sem súper fæði

Fróðleiksmoli dagsins er í boði Acai berja

Acai ber eru það sem kallast súperfæði. Þessi ber innihalda 10 sinnum meira af andoxunarefnum en önnur ber eða ávextir.
Rauðrófusafi er dásemdar drykkur

Rauðrófusafi lækkar blóðþrýsting

Rannsóknir hafa nú leitt í ljós að neysla á 500 ml af rauðrófusafa lækkar blóðþrýsting.
nýtt ár og ný markmið

Kroppurinn í gang eftir jólin

8 góð ráð til að koma líkamanum af stað eftir hátiðina.
Morgunverður – hrærð egg með chillý

Morgunverður – hrærð egg með chillý

Frábært að krydda aðeins upp í morgunverðinum með góðu chillý. Hér er enn annar próteinríkur morgunverður.
4 máltíðir sem þú getur borðað á morgnana ef þú vaknar með uppþembu

4 máltíðir sem þú getur borðað á morgnana ef þú vaknar með uppþembu

Ekki láta smávegis uppþembu eyðileggja daginn fyrir þér.