Okkur væri það sönn ánægja að bæta þér á póstlistann okkar. Gjörðu svo vel að skrá þig og hvar áhugi þinn liggur og við sendum þér áhugavert efni og nýjustu fréttir.
Flýtilyklar
Næring
5 einfaldar leiðir til að borða meira af trefjum
28.01.2019
Næring
Prufaðu þessar einföldu leiðir til að fá meira af trefjum í þitt mataræði.
Lesa meira
#heilsutorg
Dásamlegur Mangó Lassi, drykkur sem slær á sykurlöngun
25.01.2019
Næring
Í dag deili ég með þér himneskum Mangó Lassi drykk sem slær á sykurlöngun og bólgur sem upphitun fyrir ókeypis 14 daga sykurlausu áskorunina sem hefst eftir viku! Verður þú með?
Nú þegar eru tæplega 29.000 manns búnir að skrá sig til leiks en þátttakendur fá sendar ókeypis uppskriftir og innkaupalista, fimm uppskriftir í hvorri viku fyrir sig, sem slá á sykurlöngunina!
Einfaldara og þægilegra verður það ekki.
Lesa meira
7 ástæður til að drekka kaffi
23.01.2019
Næring
Kaffi er ekki bara orkugefandi, heldur getur það líka verið mjög hollt.
Lesa meira
8 leiðir til að gera kaffið þitt súperhollt: Ráð sem allir áhugamenn um kaffi þurfa að vita
22.01.2019
Næring
Kaffi er hollt.
Hjá mörgum er það reyndar aðal uppspretta andoxunarefna í fæðunni, skaffar jafnvel meira en ávextir og grænmeti til samans (1, 2).
Hér eru nokkur ráð til að gera kaffið þitt ekki bara hollt… heldur súperhollt.
Lesa meira
Matur sem er „neikvæður“ í kaloríum – þeim mun meira sem þú borðar, þeim mun meira verður þyngdartapið
16.01.2019
Næring
Þú heldur kannski að eina leiðin til að léttast sé að sleppa ákveðnum tegundum af mat og minnka kaloríu inntökuna. Ef svo er, þá hefur þú ekki kynnst þeim mat sem kallaður er „neikvæður“ í kaloríum.
Lesa meira
Hvað þurfum við mikið af próteinum daglega?
14.01.2019
Næring
Próteinskortur er mjög óalgengur á Vesturlöndum en þekkist í löndum þar sem hungursneið ríkir. Próteinskortur fylgir yfirleitt of lítilli orkuinntöku.
Lesa meira
10 áhugaverðar staðreyndir um prótein
13.01.2019
Næring
Skemmtilegur fróðleikur um prótein.
Lesa meira
Fróðleiksmoli dagsins er í boði Spínat
20.12.2018
Næring
Fyrir alla sem eru að fara að raða í sig reyktu og söltuðu kjöti núna yfir hátíðirnar þá mæli ég með þessu...
Lesa meira