Fara í efni

næring

Ef vísindin segja það þá hlýtur þetta að vera satt – súkkulaði í morgunmat!

Ef vísindin segja það þá hlýtur þetta að vera satt – súkkulaði í morgunmat!

Jæja sætabrauðin mín, ég hef hér fréttir sem eru ansi spennandi fyrir ykkur. Nú hefur það verið vísindalega sannað að það er gott að borða súkkulaði í morgunmat…og já bíddu, það stuðlar að þyngdartapi.
Orkulaus og nærð ekki að léttast? Þetta gætu verið ástæðurnar

Orkulaus og nærð ekki að léttast? Þetta gætu verið ástæðurnar

Við konur eigum því miður auðveldara með að geyma fitu en karlar vegna hormónsins oestrogen og áhrifum þess á líkamann. Það minnkar getu okkar til að brenna fitu eftir máltíð, sem leiðir af sér að meiri fita sest á líkamann og þá gjarnan á kviðinn. Síðustu daga hef ég verið að ræða við þær konur sem eru skráðar í Nýtt líf og Ný þú þjálfunina sem hófst í síðustu viku en vegna vinsælda höfum við framlengt skráningarfrestinn út morgundaginn! Ég hef tekið eftir mynstri sem ég hef svo oft séð áður.. Margar af þeim upplifa sig strand og fastar í vítahring þreytu, aukakílóa og orkuleysis og vita ekki hvernig þær eiga að koma sér af stað. Þær ætla alltaf að byrja á morgun en svo verður ekkert úr því. Er þetta eitthvað sem þú kannast við?
Dásamlegur drykkur

Hin gyllta mjólk: Drykkurinn sem gæti breytt lífi þínu

Hin gyllta mjólk er dásamlegur drykkur til að fá sér á kvöldin og ávinningurinn er meiriháttar.
Að þekkja matarlanganir – afhverju langar þig stundum í saltaðan mat

Að þekkja matarlanganir – afhverju langar þig stundum í saltaðan mat

Langanir í salt láta á sér kræla ef þú ert vön/vanur að borða mikið af söltuðum mat og ert að reyna að minnka við þig neyslu á salti.
Hvernig veistu hvort brennslan þín sé hæg eða hröð?

Hvernig veistu hvort brennslan þín sé hæg eða hröð?

Þyngdaraukning og erfiðleikar við að losna við aukakílóin er eitt helsta einkenni þess að brennslan sé farin að hægjast hjá okkur. Önnur algeng einkenni geta verið vanvirkur eða latur skjaldkirtill, þurrkur í hári eða húð, erfiðleikar með einbeitingu og kulsækni. Breytingaskeiðið getur sannarlega spilað hlutverk í hægari brennslu enda er talið að brennslan hægist um 5% við hvern áratug eftir breytingaskeið og þá er algengt að konur bæti á sig að meðaltali 5-8 kílóum sem setjast aðallega á kviðinn.
Himneskt chai búst og formúlan að fullkomnum drykk

Himneskt chai búst og formúlan að fullkomnum drykk

Í dag deili ég með þér uppáhalds bústinu mínu þessa dagana, chai krydduð himnasending, sem og formúlu til að gera þitt eigið búst heima - sem smakkast alltaf jafn vel! Chai bústið mitt gefur þér góða orku út daginn og dregur sérstaklega úr bólgum og bjúg! Það er smá galdur á bakvið fullkomið búst og snýr það helst að því að hafa rétt hlutföll hráefna svo hægt sé að draga fram gott bragð og að hafa drykkinn sem næringaríkastan.
10 fæðutegundir sem sporna við vökvatapi

10 fæðutegundir sem sporna við vökvatapi

Þessar fæðutegundir eru ferskar og fullar af næringu og með lága kaloríutölu.
12 stutt og einföld skref til að bæta mataræðið

12 stutt og einföld skref til að bæta mataræðið

Lífsstílsbreytingar er eitthvað sem mörgum okkur reynist erfitt að standa við til lengri tíma og fyrir marga felst lausnin ekki í því að kollvarpa lífinu með breyttu mataræði.
Þessi vítamín eru nauðynleg fyrir okkur þegar aldurinn færist yfir

Þessi vítamín eru nauðynleg fyrir okkur þegar aldurinn færist yfir

Öll vitum við að vítamín og steinefni eru okkur mjög nauðsynleg. En eftir því sem við eldumst þá eru þessi efni okkur enn meira nauðsynleg og því þarf að passa upp á vítamín og steinefna búskapinn.
Hvítlaukurinn – nokkrar skemmtilegar staðreyndir

Hvítlaukurinn – nokkrar skemmtilegar staðreyndir

Hvort er hvítlaukur kryddjurt eða grænmeti?
Aftur til upprunans - borðum mat sem við erum hönnuð til að þola

Aftur til upprunans - borðum mat sem við erum hönnuð til að þola

Við lifum í umhverfi sem hefur ýtt okkur út í arfavitlausa og hættulega neyslu. Neyslumynstur sem við erum alls ekki hönnuð til að þola. Það er skelfi
Smakkast eins og þessar gömlu og góðu.

Vöfflur glúten og mjólkurlausar frá Finax

Þessar eru ekkert eðlilega góðar.
Matarskipulag og uppskriftir fyrir sumarið!

Matarskipulag og uppskriftir fyrir sumarið!

Hæ! Fyrir nokkrum vikum síðan deildi ég með ykkur sunnudags-matarskipulagi mínu sem sló algjörlega í gegn og hafa nú yfir 1400 manns hafa nýtt sér það
Það er sársaukafullt að fá vöðvakrampa

Viltu koma í veg fyrir krampa í vöðvum?

Þeir sem stunda íþróttir, eru mikið í ræktinni og hlaupa að staðaldri, kannast við krampa í vöðvum. Orsakir þessara krampa má rekja til margra þátta, eins og t.d ofreynslu, ónóg inntaka af næringarefnum úr mat eða fæðubótaefnum.
Nikkel ofnæmi - fæðutengdi þátturinn

Nikkel ofnæmi - fæðutengdi þátturinn

Þeir sem eru með ofnæmi fyrir nikkeli þurfa að huga að fæðu, skartgripum og ýmsum efnum í umhverfinu.
5 orkugefandi millimál til að taka með í vinnuna eða hafa í töskunni

5 orkugefandi millimál til að taka með í vinnuna eða hafa í töskunni

Ferð þú stundum í búðina í leit að einhverju fljótlegu, horfir yfir öll þessi orkustykki og veltir fyrir þér hvað væri best að velja? Það eru ótal k
Matarskipulag og uppskriftir fyrir vikuna

Matarskipulag og uppskriftir fyrir vikuna

Hæhæ! Síðasta sunnudag frá fjögur til fimm var ég í eldhúsinu að undirbúa vikuna framundan. Þetta er orðin föst rútína hjá mér sem hefur spilað lykil
Nákvæmlega vegna þessa ættir þú að borða avókadó á hverjum degi

Nákvæmlega vegna þessa ættir þú að borða avókadó á hverjum degi

Hér eru 7 góðar ástæður til þess að borða avókadó á hverjum einasta degi.
Fettuccine ostapasta með stökku blómkáli

Fettuccine ostapasta með stökku blómkáli

Suma daga er nauðsynlegt að hafa eitthvað mjög fljótlegt og hollt í matinn. Þetta 15 mín fettuccine pasta með rjómkenndri “osta” sósu og stökku blómk
fallegar og ferskar

Dásamlegu appelsínur... þær eru líka svo sumarlegar

“Orange strengthens your emotional body, encouraging a general feeling of joy, wellbeing and cheerfulness” – Tae Yun Kim
Tropical grænn – afar góður fyrir húðina

Tropical grænn – afar góður fyrir húðina

Andoxunarefni hjálpa húðinni gegn ótímabærri öldrun. C-vítamín spilar þar stórt hlutverk og í ananas er að finna mikið magn af C-vítamíni.
Hungur og matarlyst – ekki sami hluturinn

Hungur og matarlyst – ekki sami hluturinn

Hungur er þegar líkamann vantar fæðu til að uppfylla næringar- og orkuþörf sína, á meðan matarlyst er huglæg löngunin í mat. Hungur segir yfirleitt til sín nokkrum klukkutímum eftir að þú borðaðir síðast en tímalengdin er mismunandi eftir því hvað þú borðaðir stóra máltíð, hversu langt er um liðið og hvað þú varst að gera í millitíðinni.
Það besta í heimi, ferskt grænmeti og ávextir

Áhugaverðar staðreyndir um ávexti, hnetur og grænmeti

Við vitum að ávextir, hnetur og grænmeti er eitthvað sem að öllum er ráðlagt að borða á hverjum degi. Eflaust ansi oft að þá borðum við eitthvað af þessu án þess að vita í raun og veru afhverju okkur er ráðlagt það.