Fara í efni

Áhrif matar

10 ástæður afhverju allir ættu að borða sætar kartöflur

10 ástæður afhverju allir ættu að borða sætar kartöflur

Hin fallega skínandi appelsínugula súperstjarna rótargrænmetis er eitthvað sem ætti að vera reglulega í matinn.
Lakkrís getur verið lífshættulegur segir Helga Ágústa Sigurjónsdóttir innkirtlasérfræðingur

Lakkrís getur verið lífshættulegur segir Helga Ágústa Sigurjónsdóttir innkirtlasérfræðingur

„Vandamálið er að lakkrís er settur í svo margar matvörur í dag að fólk áttar sig ekki á því. Flestir læknar gera sér fulla grein fyrir hættunum sem fylgja neyslu lakkrís, hækkun blóðþrýstings og lækkun kalíums í blóði. Lakkrís í miklu magni getur orðið lífshættulegur og það skiptir meira máli í dag þegar hann er kominn í alla skapaða hluti. Drykkir, eftirréttir, mjólkurvörur, annað hvert súkkulaðistykki, hálstöflur, hóstamixtúrur, dökkur bjór, te, allt er þetta til með lakkrísbragði og þannig mætti áfram telja,” segir Helga Ágústa Sigurjónsdóttir innkirtlasérfræðingur sem rannsakað hefur áhrif lakkrís á heilsuna og hefur lengi talað fyrir hættunum af miklu lakkrísáti og það ekki að ástæðulausu. Hún stóð fyrir hádegisfundi á Læknadögum um þetta efni.
Hollustan sem við færum þér

Þetta er hollasti matur í heimi: Minnka líkur á krabbameini, hjartasjúkdómum og sykursýki

Hér má finna upplýsingar um nokkrar af þeim matartegundum sem gefa þér mesta næringu miðað við kaloríur. Þær minnka líka líkurnar á krabbameini, hjartasjúkdómum og áunninni sykursýki.
Kirsuber við svefnleysi

Kirsuber eru góð við svefnleysi

Vissir þú að kirsuber eru eina fæðutegundin sem að inniheldur melatonin?
Þetta getur gerst í líkama þínum ef þú drekkur bara vatn í 30 daga

Þetta getur gerst í líkama þínum ef þú drekkur bara vatn í 30 daga

Líkaminn er háður vatni. Án vatns geta frumur, vefir og líffæri ekki starfað. Þetta er einmitt ein ástæða þess að sífellt er verið að hamra á því við fólk að það eigi að drekka nægilega mikið af vatni enda eru svo mörg heilsufarsleg atriði sem mæla með því.
10 fæðutegundir sem berjast á móti Candida sveppnum

10 fæðutegundir sem berjast á móti Candida sveppnum

Þjáist þú af skapsveiflum, árstíðabundnu ofnæmi, meltingatruflunum eða endalausum sveppasýkingum ?
Omega–3 fitusýrur við geðröskunum

Omega–3 fitusýrur við geðröskunum

Omega-3 fitusýrur finnast aðalega í fiskiolíu og ákveðnum tegundum af þörungum.
Sumarsalat með jarðarberjadressingu

Sumarsalat með jarðarberjadressingu

Mér finnst salöt algjörlega ómissandi á sumrin, bæði er svo margt í uppskeru á þessari árstíð sem er gott að setja í salöt og svo eru þau einstaklega fljótleg sem hentar vel þegar maður vill eyða sem minnstum tíma í eldhúsinu og sem mestum úti í sól og blíðu.
Ferskar íslenskar kryddjurtir

Ferskar íslenskar kryddjurtir

Notagildi og ráð.
B12 vítamín skortur – ekki hundsa þessar viðvaranir

B12 vítamín skortur – ekki hundsa þessar viðvaranir

B-12 vítamín skortur hefur áhrif á bæði líkamlega og andlega heilsu.
14 hollustu grænmetis tegundirnar

14 hollustu grænmetis tegundirnar

Það vita nú eflaust flestir að grænmeti er afar gott fyrir heilsuna.
Af hverju sumarið er BESTI tíminn að taka heilsuna í gegn

Af hverju sumarið er BESTI tíminn að taka heilsuna í gegn

Rúmlega sólarhringur er eftir til að trygga þér stað og sumartilboð á Frískari og orkumeiri á 30 dögum námskeiðinu. Ég hef aðeins verið að hlera hjá þeim sem hafa nú þegar skrá sig - og einnig tekið eftir því að margir virðast velta sama hlutnum fyrir sér varðandi það að skrá sig. En það er hvort það verði ekki erfitt að halda þetta út í sumar?
Joðskortur mælist í fyrsta sinn hér á landi vegna breytts mataræðis

Joðskortur mælist í fyrsta sinn hér á landi vegna breytts mataræðis

Joðskortur er í fyrsta sinn farinn að mælast á Íslandi vegna breytts mataræðis. Ingibjörg Gunnarsdóttir prófessor í næringarfræði segir að bregðast þurfi strax við enda geti mikill joðskortur valdið þroskaskerðingu í börnum.
Spelt er afar gott í staðinn fyrir hveiti

Breyta óhollustu í hollustu

Öll viljum við borða holla fæðu. Við eigum okkar uppáhaldsuppskriftir sem kannski eru ekkert svo hollar.
Burtu með alla fitufordóma!!

Burtu með alla fitufordóma!!

Verum góð við hvort annað.
Hvernig Kolbrún náði að “þjálfa hugann” að vilja ekki lengur sykur!

Hvernig Kolbrún náði að “þjálfa hugann” að vilja ekki lengur sykur!

Ég varð bara að deila þessu með þér. Eitt af því sem gleður okkur hjá Lifðu til fulls hvað mest, er að heyra árangurssögur og við gætum ekki ekki verið stoltari af Kolbrúnu. Kolbrún skráði sig á Frískari og orkumeiri á 30 dögum námskeiðið fyrr á árinu í von um að ná þeirri heilsu og líkama sem hún hafði lengi þráð. Þið sem fylgist með mér kannist kannski við hana úr Facebook þar sem ég tók viðtal við hana fyrir stuttu.. Það reyndist svo hvetjandi fyrir þátttakendur námskeiðsins að heyra af árangri hennar og vellíðan, að ég varð að fá hana í frekara spjall um ferlið og upplifun hennar.
Svona á að léttast hratt á lágkolvetnamataræði

Svona á að léttast hratt á lágkolvetnamataræði

Það er ekki neinum blöðum um það að fletta að lágkolvetnamataræði er besta matraræðið til þess að létta sig fyrir þá sem það hentar, en það hentar ekk
10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2018!

10 vinsælustu greinar og uppskriftir ársins 2018!

Eins og alltaf voru janúar og febrúar alveg pakkaðir hjá mér. Það er alltaf mikið að gera í kringum sykurlausu áskorunina, auk þess sem við opnuðum á ný fyrir skráningar á “Frískari og orkumeiri á 30 dögum” námskeiðið. Það er greinilegt að byrjun árs er tíminn sem allir vilja taka heilsuna í gegn og skráningar í ár slógu öll met hjá okkur! Eitt af því sem ég geri alltaf í upphafi árs, sem ekki gafst tími í, er að rifja upp vinsælustu greinar og uppskriftir frá liðnu ári. Þetta er gott tækifæri til að rifja upp girnilegar uppskriftir og sjá eitthvað sem þú gætir hafa misst af!
Grænn og góður, Kúrbítur

Kúrbítur (Zucchini) er stútfullur af vítamínum, steinefnum og fleiri efnum sem eru nauðsynleg fyrir líkamann

Kúrbítur er afar basískt grænmeti en er samt einn af mildustu og auðveldustu í grænmetisfjölskyldunni að melta.
Hvernig má draga úr bólgum og hrista í burtu flensu á sólarhring!

Hvernig má draga úr bólgum og hrista í burtu flensu á sólarhring!

Glímir þú við bólgur, bjúg eða flensu? Fyrir mánuði síðan brotnaði ég á fæti í Los Angeles sem í kjölfarið fylgdu miklar bólgur. Við heimkomu fékk ég týpísku flensueinkennin, án þess þó að verða alveg veik. Því hefur bólgueyðandi fæða verið mér ofarlega í huga! Og hef ég tileinkað mér einkar bólgueyðandi rútínu og mataræði sem hefur m.a gert mér kleift að losna við flensueinkennin og draga verulega úr bólgum á aðeins sólarhring! Í dag deili ég með þér helstu fæðutegundum sem draga úr bólgum og gef þér 1 dags skipulag mitt sem svínvirkar á bólgur, gefur ónæmiskerfinu búst og eflir meltingu.
Það sem allir ættu að vita um fitu : Læknir útskýrir

Það sem allir ættu að vita um fitu : Læknir útskýrir

Fita hefur fengið á sig slæmt nafn. Sumir segja að hún geri okkur feit, henni er kennt um hjartasjúkdóma og offitu. Aðrir segja að mettuð fita sé slæm en grænmetisolíur séu hins vegar góðar…svona væri hægt að telja upp lengi vel.
Glútenofnæmi / glútenóþol

Glútenofnæmi / glútenóþol

Glúten er prótein sem er í hveiti, rúgi, byggi, spelti, kúskús, semolina, durum, hveitiklíði, hveitikími, bulgur og mannagrjónum. Glúten hefur afar góða bökunareiginleika. Það er glúten sem límir brauðdeig saman svo það getur lyfst mikið án þess að molna.
5 leiðir til að draga úr bólgum og ná tökum á heilbrigðri meltingu og þarmaflóru

5 leiðir til að draga úr bólgum og ná tökum á heilbrigðri meltingu og þarmaflóru

Ef þú hefur áhyggjur af því að bólgur séu að hafa slæm áhrif á meltinguna þá eru hér fimm ráð sem gætu hjálpað þér.
5 mistök til að forðast þegar þú hættir að borða sykur

5 mistök til að forðast þegar þú hættir að borða sykur

Af hverju er svona erfitt að halda sig við sykurleysið? Í dag deili ég með þér 5 algengustu mistökunum þegar við ætlum að sleppa sykri eða halda áfram í sykurminna mataræði. Mistökin eru vissulega dýrkeypt enda er sykur ávanabindandi og ef við höldum áfram að borða hann án þess að gera okkur grein fyrir því, losnar líkaminn aldrei fyllilega við hann og orkuleysi, slen og aukakíló sitja eftir. Með grein dagsins muntu þó sjá að það er vel hægt að forðast mistökin.